Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 333
327
skaðlcgu ésigkomulagi Sirendurkirkju i Sclvogi, og þar af
risandi mnrgföldum óheniugleikum, sem eptir fylgir: Hún
stendur fjarlœgt bœjum á eyðisaudi undir einu timburþaki,
hver sandur, sem í stórviðrum fýkur að kirkjunni at' öll-
um áttum, uungvu minna foreyðir og fordjarfar bik kirkj-
unnar, viði og veggi en vatns ágangur, því það fer dag-
vnxundi, sérdeilis á velrartima í snjófjúkum, að sandfann-
irnar leggjast upp á veggina því nœr miðja. Súð kirkj-
unnar verður ei lieldur svo vel troðin moð sillum og gœtt-
um, þó optlega gert sé, að sandurinn rifi það ekki burt
aptur; fýkur bann svo inn í kirkjuna og feyir stafina að
neðnn og jafnvel súðina að innan, svo eg tel mér ómögu-
legt, kirkjunni fjarlœgum, hana að vnkta, verja og viðhalda
fyrir þessum ágangi. Hún er og upp bygð seinast fyrir
16 árum, en nú eru mörg tré i henni fúin og fordjörfuð;
hefur þó verið árlega bikuð, leitast við að verja hana fyrir
skemdum og reparera, bœði af prestinum síra Þórði og
mér, síðan eg við henni tók, svo sem fleirum er um kunn-
ugt. Eins fordjarfnr sandurinn lœsing, saum og hurður-
járn kirkjunnar, svo það er stór þungi hennar utensilia
og ornainenla að ábyrgjast og hirðing að veita á eyðiplássi.
Tilmeð er skaðvœnleg hœtta, helzt á velrartíma, í þessari
kirkju að forrétta kennimannlegt embætti, einkanlega það
háverðuga sacramentum (sem ekki má undan fellast), þá
stórviðri upp á falla, meðan það er framflutt. Fólkið
teppist í kirkjunni, ásamt presturiun, sem og ekki kann að
kalda þar hesti sinum skýlislausum, nær svo fellur, hvar
fyrir, þá veðurlegt er á sunnu- eður helgidagsmorgni, ei
vogar alt fólk til kirkjunnar að fara, helzt heilsulint og
gamalt fólk, ekki lieldur ungdómurinn, sem uppfræðast
skal i catechisationinni og öðrum guðs orða lærdómi. Hér
fyrir innfcdlur mín allra innilegasta og auðmjúkasla be-
giæring lil yðar hárespeclive herradóms, að þér vilduð
þessar minar hérgreindar umkvartanir álíta, og, ef ske
mætti, tilhlutast og leyfi gefa, að nefnd kirkja flytjast
mætti á einn óhultun og hentugri stað, hvar til eg með
stærstu submission nefni kirkjunnar jörð Vogshús, og bið