Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 362
356
fullvíst, að hún hafi verið alveg örugg á geðsmunum. Sögu-
sögnin segir, að prestur hafi látið sér fátt um finnast at-
burð þenna. Ekkert er óliklegt i þvi, að honum hafi geing-
ið þessi atburður, ofan á það, sem á undan var farið, nær
en svo, að honura þætti hann taka miklu umtali. En svo
er að merkja, að öðrum hafi orðið heldur en ekki tiðrælt
um tilburð þenna Það hefir og, sem nærri má geta, gert
mikið til þessa, að sira Eirikur tók Geirlaugu Helgadóttur
til sin eptir lát konu sinnar, og gekk síðan að eiga hana.
Geirlaug vnr bóndadóttir frá Grímsnesi á Látraströnd. Má
veta að prestur hati talið sér vanda á höndum við Geir-
laugu, af þvi að Margrét kona hans hati með kærum sín-
um komið óorði á hana saklausa, og þótt sem sér væri
skylt að bæla það, enda felt sig sjálfur við hana. En þettu
hluul að verða ærið efni i margskonar óþægilegt umt.ul og
áfellisdóma; heiir það svo berlega borizt sira Eiríki til eyrna,
að hann telur sér árið eptir þann sýnstan að taka vilnis-
burði um fráfall Margrétar, bæði af heimamönnum og
grönnum, og geingu honum vilnin vel, En svo varð hon-
um heitur og megn rógurinn, að hann orti á móti honum
rammaukið kvæði, er nefnist Eógsvala, einstakt kvæði i
sinni röð. Lýsir það bæði andríkum manni, guðhræddum
manni og geðrikum gerðarmanni Kvæðið er nokkuð
langdregið, en i heild sinni stórfelt og snjult kveðið, undir
afarþungum bragarhætti, svo að þnð er ein óslitin brag-
raun frá uppbafi til enda. Það mun vera kveðið einmitt
1660. Sira Eiríkur var einn af mestu skáldum 17. aldar-
innar, og er eitthvert mannsmót að ílestu því, sem hann
hefir gert. í sóknum sínum hefir hann verið vel metinn
og vinsæll maður. Það sýna vitnisburðir hans, er hér fara
á eptir.1) Síra Eiríkur andaðist 84 ára gamall 1698, sjált-
sagt saddur lífdagn, því að svo kvað hann eitt sinn í elh:
Finn eg tekur að förlast kraptr,
fjör og orku lina,
1) Þeir eru teknir eptir afskript Halldórs konrektors
Hjálmarssonar (í Landsb. 1298 4to. 58 —61), en hann seg-
ist rita „eptir hendi sáluga lögmanns Sveins Sölvasonar1*.