Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 291
285
aig Bergmann, var með liærri og gildari mönnum, var
álitinn vel gáfaður, og djákni Hallgrímur, sem var á
Sveinsatöðum, telur hann meðal landsins skálda i sinni
fræðibók1). Hann fór með föður mfnum að Vindhæli
og bjó hjá honum til ársins 1773, að hann sigldi til
Kaupmannahafnar, þá hann og fieiri íslenzkir, sem
greindir álitust og vanir við hákarlaveiði á lagvaði,
voru boðaðir út að fara til Grænlands og vera þar i
3 ár að kenna þar veiðina, upp á konglegan reikning
og kostnað. Þetta lukkaðist Bergraann vel, en þá
hann kom aptur til Kaupmannahafnar (1778) var hann
feinginn að reisa hór um land með náttúrulærðum
manni, Nikolai Mohr, og varaði reisan 2 sumur, en
veturinn á milli þeirra var föðurbróðir minn Bergmann
á Vindhæli hjá bróour sinum, og fór alfarinn til Kaup-
mannahafnar frá Austurlandi 1780; en þá hann kom
heim varð hann directör við þá dönsku postulinsfa-
briku, hvar við hann þjónaði til árs 1787, að hann
1) Þ. e. Rithöf’undatali. Þar er Þorkell talinn fæddur
ur 1746, og æfiatriða hans getið likt og hér, en nokkru
fyllra. Hann andaðist í Reykjavík úr slagi sumarið 1815.
Sigríður dóttir hans átti Lárus Oddsson Ottesen, bróður
Péturs Otlesens sýslumanns og móðurbróður Oddgeirs
Stephensens, og voru synir þeirra Oddur Pétur Ottesen
dbrm. á Ytra-Hólmi og Þorkell Valdimar Ottesen. Þau
Lárus og Sigríður skildu, en hún átti síðar börn með öðr-
um (sbr. Sýslum.æf. IV, 783). Segir Hallgrímur djákni um
Þorkel Bergmann, að hann hafi verið elskaður og virtur
af mörgum góðum mönnum fyrir dugnað, en einkum „ypp-
arlegar“ náttúrgáfur, og segir, að hann hafi ort vikusálma
og marga aðra sálma ýmislegs efnis, snúið einnig nokkr-
um bænum úr þýzku og dönsku, og sé mælt, að Jón Ei-
rtksson konferensráð hafi haft mætur á honum „fyrir hans
gáfur og skáldskapar innföll11 (sbr, Rithöfundatal Hall-
grims, afskr. í J. S. 545 4to,),