Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 128
122
ar, er á hana hluta geingið. Böðvar aálugi vildi og
ekki þá þeini klausturparti halda, þá eg slepti. Yið
forliktustum altið vei, og allir, sem héidu það að helm-
ingi við mig, á meðan hvers gangstíð yfirstóð, sem var
Erlendur sálugi Gunnarsson, Jón sálugi Jónsson í Pap-
ey og Böðvar sálugi Jónsson ; haun var sýslumaður í
Vestmanneyjum. Alt voru þetta blessaðir menn og
vel vandaðir til orða og verka; skildumst við með
æru og góðu mannorði, en þeirra sálir lifa í eilííum
friði, sem ljóma iyrir lambsins stóli. Eyvindur sálugi
var þá og fráfallinn1), sem hólt Kirkjubæjarklaust-
ur; hans minning sé og blessuð. Komu svo þessi
bæði klaustur til uppboðs Anno 1750. Tók svo efra
klaustrið Jón Brynjólfsson Thoriaoius, sem göfugur
Jón Sigurðsson viðkannast, sem hafði þar nokkuð með
að bestilla; en syðra klaustrið, þann part, sem eg hélt,
Páll Haldórsson eður Jón Brynjólfsson hans vegna,
því hann var barn og unglingur félaus. Part Böðv-
ars sáluga tók Þórður Brynjólfsson, og byrjaðist hér
þá enn að nýju, ef svo má heita, Sturlungatíð, sem
helzt of leingi hefir við varað, sem bæði mér og Mr.
Jóni Sigurðssyni er um kunnugast. Sýslumaðurinn Sr.
Brynjólfur Sigurðsson tók syðra klaustrið. Upp á þess
álag átti eg að svara 33 hundruðum, með þess in-
ventarium, hvar upp á eg á sama hausti afhenti 1(7) hdr.;
en með þvi eg viidi ekki svara til jarðanna, sem leigu-
liðarnir höíðu undirgeingizt til að svara, sem fullveðja
voru svo vítt ábúðina áhrærði, komst það í forfulning
og drátt, því Mr. Jón Sigurðsson var minn settidóm-
ari, en hann hafði og svo öðru máli að gegna, því
hann var þá og settidómari í Múlasýslu. £>á begerði
Jón Brynjólfsson, Páls vegna, Sigurð Stefánsson sýslu-
mann til settidómara, sem dæmdi mig skyldugan að
1) d. 174(1.