Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 330
324
orsson. Jón Jónsson (likl. á Bjarnastöðum\ Hafliði Jóns-
son (í Nesi). Jón Indriðason (í Eiinu) Segjast þeir muna
Bfrá ómagaaldri“, þessir yfir 40 ár: Jón Þorkelsson, Ey-
jólfur Þorgeirsson, Jón Nikulásson, Jón Arnason'), Jón
Jónsson1 2) „en allmargir, sem glögglega til muna. yfir 30
4r, einkum þessir“: Jón Indriðason, Björn „Þorvarðsson/
Jón Jónsson, Árni Jónsson, Jón Ingvarsson J) Vernliarður
Jónsson. Hafliði Jónsson, Bjarni Hreiðarsson, Gisli Ás-
þjarnarson og Gunnar Árnason3)
Eplir að jörð tók að blása upp í Selvogi um 1670, má
sjá uð jarðarspjöllin bafa geingið þar mjög ört frum, eink-
um yfir Strandarland. A árabilinu 1677—1680 voru 7 ábú-
endur á Strönd4), en 1681 eru þeir ekki orðnir nema 5: Dór-
eJfur Vigfúsdóttir, ekkja Ingimundar Grimssonar, Árni Jóns-
son. Gísli Vigtusson bróðir Þórelfar, Árni Magnússon og
Gísli Erlendsson. En 1696, 15 árum seinna, legst Strönd
sjálf, þetta gamla stórbýli, algerlega i eyði og bygð fellur
þar af Er svo sagt um Strönd i jarðabók Árna og
Páls 1706: „fyrir 10 árum í uuðn korain heimajörðin
sjálf,“ en Sigurðarhús, forn hjáleigu t'rá Strönd, er þá
komin i staðinn, og metin 21 liundrað uf dýrleika; hokra
þá tveir menn á bjáleigunni: Guðmundur Þórarinsson
(f, 1666, ©g Muría Egilsdóltir (,f. i667). — 1735 er þar 1
ábúundi, en 1762 er þar eingin ábúð og alt i eyði.
En alt stóð kirkjun á Strönd þetta af sér, og sat þer
ein eptir á sandinum. Á sjálfum sandfjúksárunum get«
vísitaziurnar ekkerL um, að sandfokið komi neitt kirk]-
unni við. En um „gamla blýið“, sem fylgdi kirk]-
unni, fer Þórður biskup þeim orðum 29. Ág. 1679,
hentugast sé að kuupa íyrir það silfurkaleik, og sé þá
eptir af þvi „1 vœtt og nœr liálfur tjórðungur". I visl'
tazfu sinni 19 Ágúst 1703 skipar Jón biskup Vidalín
einnig að krefja inn blýverðið, en ekki getur hann sand-
foks. Hins vegar skipar bann að byggja upp kirkjuna
1) Ekki skrifaður undir.
2) Likl Jón í Nosi.
3) AM. 265 Fol og Landsb. 321, Fol.
4) Sbr. bls. 252 að framan.