Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 127
121
kom það þó i þá. forlikun, sem liann átti mér að betala,
fyrir 10 ríkisdali Magnúsar sáluga Brandssonar, eptir gerð
sýslumannsins sáluga Hákonar Hannessonar og bans föð-
urs, Nikulásar Magnússonar og Erlends Gunnarssonar,
sem eg um ekkert víðara útfæri honum til ófrægðar, því
guð er búinn það alt að fyrirgefa, en hann og eg aðskiid-
ir kvittir og sáttir. — Lofaður sé guð fyrir bans lausn
og frelsi og allra minna mótstöðumanna, sem heim eru
komnir til okkar guðs, því við finnustum allir aptur i
friði og gleði; þá er úti alt stríð og enduð öll misklíð.
Hafa nú svo liðið tímar fram eptir, að ekki hefir
borið til stórtíðinda, annað en sifeldur ófriður og ósegj-
anlegar málasóknir, og það þar út af hefir orsakazt, til
mæðu og kostnaðar mér í eiun og annan aðskiljan-
legan máta, sem nærri má geta. Ætlaði eg þá að
sigla hærra og létta mér nolckuð þessari mæðu. Sup-
liceraði eg þá og heiddi konginn að eptirláta mór son
minn Thorstein til meðhjálpar, og hann mætti njóta
minna forléninga eptir minn dag, hvar upp á eg og
hann feingum náðar-ekspektance-bréf. Þá upprisu
enn nógir öfundarmenn, bæði mér og honum á móti,
svo ekki linnaði þá að heldur mótkastið, en eg far-
inn bæði að veikjast og þyngjast. Yar eg búinn að
flytja búferli mína hingað vestur í Mýrdal, en byggja
klaustrið og Bólhraun, því eg gat ekki svo aðstaðið
sjávargagnið vegna fjarlægðar sem áður, er eg hafði
hraustari búið.
Þá Þorsteinn var nú orðinu lögsagnari og giptur,
gekk þá eun meira i kostnaðinn, bæði fyrir mér og
honum, en mér dag frá degi aptur að fara. Sagði eg
svo af mér klaustrið 1750, og vildi eg ekki hafa með
það að bestilla, og kunni ekki að fá neinn kautionista
fyrir Þorstein; fólkið og farið að verða misjafnt í
skuldaviðskiptum, sem alt gerði mér stórt rúfn, svo
gem veraldarinnar vísaer: í hverju, sem einum hnign-