Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 101
Um Jónas Halígrímsson.
[EpHi' frásögn Jóns Jónssonnr á Þjófsstöðum í Núpasveit
ds. 21, nóv. 1882. En Jón þessi vnr einn fylgdnrmnnnu Jón-
asnr á ferð hnns um Austurland sumarið 1842. Kveðst hann
hafa verið samtiðu honum í Reykjavík um liríð, en þeir
lítið kynnzt, nema á þessari ferð. H. Þ.]
Jónas Hallgrímsson skáld var gildur meðalmaður á vöxt,
svartur á hár og skegg, nokkuð stóreygður, nefið hátt og
hogið niður að framan, hægur í framgöngu, heldur þung-
lyndur að jafnaði sem mun hafa orsakazt af veikindum hans
og öðrum kringumstæðum heldur hágum Samt var hann
ræðinn og skcmmtilegur, þegar hann var, sem menn kalla,
mátulega ölvaður, en þó ávallt eins og eitthvað þungt lægi
á samvizku hans. Seinasta sumarið, sem hann ferðnðist hér
um land í náttúrufræðislegum erindum, sem var árið 1842,
bar á því, að lrnnn var lieldur lasinn, þegar hann fór á stað
úr Reykjavik, en aldrei kvartaði hann, þó það sýndist fara
í vöxt. Hann hefur verið manna harðgerðastur, eins og raun
gaf vitni seinna. Það var eins og honum þætti, ef hann var
spurður um lasleika lmns, og jafnvel þrætti fyrir, að það
væri nokkuð. En á hveijum degi var hann meira og minna
drukkinn, og sýndist sem hann mætti eða gæti ekki án
brennivíns verið. Aldrei sást, að hann breytti neitt háttum
við vin á ferð þessari, utan það, að þegar hann var of- eða
mikið drukkinn, var hann önugur í svari og varlu mögu-
legt að svara lionum, svo honum likaði. Það vildi til, að
bann steyptist á höfuðið yfir um hestinn, þegar hann var
að fara á bak. Hann var laglegur að herma eptir, eða með
öðrum orðum mesta hermikráka, og gerifi það stöku sinn-
um, er vel lá á honnm. Hann var nótt á Sólheimum í Mýr-
dal og vildi ekki vera þar inn í bæ, heldur einn annarstað-
ar. Það fékkst hvergi af honum, hvar sem hann var nótt.
Var hann þá út í kirkju með menn sína. Hermdi þá tón-
lag eptir flestöllum prestum, sem hann hafði heyrt á Norð-