Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 143
137
mér hór út þ. 2. Okt. 1840. m. fl. reisti eg til Reykj-
arljarðar, og gerði þar fyrir viðkomandi sýalumauni
Gunnlögsen, kvörtun yfir lagaverndunarleysi minu hér
um, og baðat réttar af honum eptir hinavegar nefndri
fororðningu. Hann kvað já við, og eptir eólarhringa
bið seldi hann mér í hönd úrakurðar nefnu, er hér
með íýlgir, hver í sjálfum sér er sundurþykkur, til-
tekið í því, að fyrat aegir hann: „að eg megi ekki banna
hlutaðeigeodum Neadala að beita hér geldfénaði sínum,
eins og máldagar tilsegi11. Aptur segir: „Þó á hanu
(nefnil. jeg) tilhlýðilega að verja aitt slægnaland“, sem
er einn ómögulegur hlutur, þvi þær sárrýru slægjur,
sem hér tinnast, eru í smáreitingi um allan dalinn.
Yfir það heila hef eg verið og er óánægður með úr-
skurð þennan, utan það eina atriði: „Guðmundur Guð-
muudssou á frjálsa ábúð á nýbýlinu i Nesdal", þótt
eg ekki hafi uppátalað haun, og bar tvennt til þess;
það fyrra, að þegar hlutaðeigendur gáfust upp að áreita
mig, og fengu ekki af sýslumanni að dæma mig héð-
an, þá vildi eg ekki orsaka honum bágra kringum-
stæða af minni hálfu eða samfara öðrum. Annað var,
sem nú er framkoraið, að eg bjóst bráðlega við yfir-
valdaskiptum, og mundi þá greiðast betur málefni mitt.
Að sönnu skrifaði eg sjálfur amtinu, og lót þar i ljósi
óánægju mina um þessi Nesdalsmálefni, og mæltist til
(um leið) um premiu, en þar hefur ekkert út af komið,
utan Gunnlögsen las hér á Hýramanntalsþingi 1842,
án þess þó eg heyrði, því eg var þá ókominn, arats-
bréf, er sýslumaður sagði mér eptir þingið, að í hefði
staðið: „Eg er ekki ótilbeygjanlegur að greiða nýbyggj-
aranum í Nesdal premiu, ef þú villt melda hann“, en
allt stendur i sömu þrönginni og áður, og væri mér
nokkur kostnaður og armæða orsökuð af drætti mála-
loka þessara, mætti sýnast sem það skeð væri og sé
af viðkomandi yfirvalda hjáhliðrun, eins vel og af