Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 40
168 VINNUHUGVEKjA EIMREIÐIN Nú skyldu menn aetla, að hvar sem bær eða íbúðarhús með eldhúsi er bygt, þar væri fyrirfram öllu hnitmiðað niður með það fyrir augum að spara sem flest óþarfasporin við vinnuna. Sá, sem gerir eldhús svo úr garði, að eldastúlkan verður stöðugt að þeytast úr einu horninu í annað við verk sitt, i stað þess að færa sig aðeins um skref, hann hefur lagt eins konar erfiðisskatt á allar stúlkur, sem þar starfa, alla þá tíð, sem húsið stendur óbreytt. Þótt hann hvili í gröf sinni, heldur hann áfram að snúa þeim ótal óþarfa króka, eins og draugar villa ferðamenn í hríðum á heiðum uppi. Reimleikar van- hugsaðra verka eru ekki betri en aðrir, því að það kostar bæði fé og fyrirhöfn að koma þeim af. Ohentug húsaskipun og tæki eru eins konar erfðasyndir. En svo eru þær syndir, sem eiga upptök sín hjá verkamann- inum sjálfum og spretta af hugsunarleysi hans. Stúlka er að sópa stofur í húsi þar sem hægt er að ganga áfram hringinn, úr einni stofunni í aðra. Hafi hún nú þá aðferð að fara með sorpið úr hverri stofu fyrir sig á sinn stað jafnóðum, í stað þess að halda áfram herbergi úr herbergi og bera sorpfötuna með sér, þá ^er auðsætt, að hún gengur margfalt lengri leið við verk sitt en hún þyrfti. Af presti einum austanfjalls er sagt, að hann hafði þann sið að fara altaf í kaupstaðinn eftir einum hlut í senn, jafnvel þó að ekki væri annað en eldspýtur. Og margur mun leika slíkt í smærri stíl, t. d. fara tvisvar 1 sama herbergið eftir smámunum, sem vel mátti taka í sömu ferð, af því að menn hafa ekki hugfast »að gera eina ferðina«- I grein um fiskvinnu (»Ægir«, júlí 1917) hef ég bent á, hve hagkvæmt það mundi að marka í eitt skifti fyrir öll fyr,r hverjum stakk og reitnum, sem honum fylgir, til að spara það erfiði, sem hlýst af því þegar stakkar eru rangt settir á reitina og þá umhugsun, sem annars þarf í hvert skifti við að breiða fiskinn og taka saman, en ekki hafa verksfjórar vorir haft vit né vilja til að koma þessu í framkvæmd. Svo mikilsvert sem það nú er að spara. sér vegalengdir i þær áttir, sem áttavitinn sýnir, þá er hift ekki minna vert að spara sér óþarfar hreyfingar upp og niður og það erfiði, sem leiðir af óþægilegum líkamsstellingum. Auðsætt er t. d., hve miklu óþörfu erfiði það veldur, ef eldhúsborð, eldavél, vaskur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.