Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 43
El MREIDIN VINNUHUGVEKJA 171 'ngar lýja meira en hægar, og þarf því meiri hvíld á eftir. ^ess vegna verður að finna þann hraða, er mestu orkar með eeni minstri áreynslu. Þetta kemur ekki síst til greina við attbundnar hreyfingar, t. d. slá og raka, mala kaffi, saxa ,0h nudda þvott, sópa gólf, berja ryk úr húsgögnum, þvo ísk o. s. frv. Þegar sveiflu er beitt, verður að gæta þess, að Ur> verði ekki meiri en þarf til þess að vinna bug á þeirri motstöðu, sem fyrir er. Geri sláttumaður t. d. meiri sveiflu á en þarf til þess að ljárinn renni skárabreiddina, verður ann að eyða orku til að stöðva hreyfinguna. Þá kemur ekki s'ður til greina, hve löng hver hreyfing á að vera, t. d. hve feiður skárinn eða langt hrífufarið. Stundum má gera tvær ^reyfingar að einni, t. d. reka nagla í einu höggi, stað tveggja. 3 kemur og form hreyfingarinnar til greina. Hreyfingar eftir ,u3um brautum eru manni eðlilegri en beinar eða horn- . Vassar. Eg horfði einu sinni á konur, sem voru að þvo fisk 1 e‘nu stærsta fiskverkunarhúsinu hér í Reykjavík, og athugaði |'mann, sem hver þeirra var að þvo 100 fiska. Það var ein- Kennilegt, að sú, sem var fljótust þeirra allra, virtist ekki fara neinu óðslega. En þegar eg fór að gá betur að, sá eg, að Un hélt alt af jafnt áfram og að ekkert handfak eða hreyfing 0r til ónýtis. Burstinn tók alt af í hverju stroki yfir svo storan flöt, sem hægt var, og aldrei var sargað að óþörfu í Sama farið. Hver hreyfing virtist afmörkuð eftir þörfum, ekkert n° van. Stúlkan bar sig vel og hreyfingarnar voru mjúk- e9ar og fagrar. Eg hafði orð á þessu við verkstjórann. Hann sýndi mér þ-j reikninginn yfir kaup þeirra dag hvern í a v®ðisvinnunni. Þessi stúlka var altaf hæst. alla vinnu skyldi hafa í huga, að ein syndin býður annari heim og eitt rétt handtakið öðru. Eg kom einu sinni ' ttstíþurkunarhús. Fiskurinn, sem þurka átti, var tekinn úr a°3> látinn í hjólbörur og ekið að eins konar »vagni«, sem ann er hengdur í til þurks. (Hjólbörurnar voru af þeirri gerð, er þung refsing ætti að liggja við að smíða, því að með eimi er kröftum verkamannsins sóað algerlega að óþörfu). r hjólbörunum var fiskurinn látinn á borð, og einn og einn skur tekinn af borðinu og sporðinum stungið inn í rifu í etlcta á rá í »vagninum«. í »vagninum« voru þrjár raðir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.