Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 20
148 EINAR BENEDIKTSSON EIMREIÐH'' í hörpunni spil af vatna niðum. Og hljómarnir kasla sér fastar, fastar í faðma saman sem bylgiur rastar, er sveifiast í sogandi iðum. — Svo kyrrir og hægir í sömu svipan, og sjóina lægir við tónsprotans skipan. Loftsvanir flýja með líðandi kvaki frá lagargný — með storminn að baki. En strengur er hrærður og bumbur bærðar sem bára kveði sig sjálf til værðar og andvarinn andvörp taki. — — Hér er hljómunum gefin mynd, líking, sem jafnframt lastur mann heyra og sjá. Hvað mundi geta gefið nokkurn skilninð á tign og mætti slt'ks hljómleiks, þeim, sem aldrei hafa þvílíkt reynt —, annað en náttúruviðburður sem hér greinir. — Hef er fátt eitt hermt, en mjög mörgu slept, sem er harla merki- legt. Þó verða hér talin enn fá dæmi hinnar dramatisku hst' ar skáldsins. Lítum á leiksviðið! Æfintýr hirðingjans: Dynja hófar, glymja gólf, glófahendur veifa og klappa. Bjöllur klingja. Klukkan tólf! Kápur hneppast, fætur stappa. þjónar skjótast skjótt sem kólf skotið sé, um allar gættir. Tæmast borð og bekkjahólí, byrgjast dyr — og leikur hættir. — — Eða gildaskálann rómverska í kvæðinu Skuggar —: Marra dyr í hjara og húnum, hreyfir dúka næturblaer. — Hátt er skrafað. Skálir Iyftast. Skygnir undir hattabörð. Brúnir hnyklast. Axlir yptast. Augu loga svört og hörð. Millum létt og lágt er hlegið, lokkar hristir enni frá, hallað eyrum, hvíslað — slegið höndum saman, drukkist á. — — — En náttúrulífslýsingarnar eru ekki stður þrungnar s' dramatisku lífi. Þannig í kvæðinu: Útsær —:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.