Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 15
E'MREIÐIN EINAR BENEDIKTSSON 143 Eyjan viö meginhafs alfaraieiö . ung er í frelsi og brúnaheið. Um ægi og láÖ bíöa opin skeið því afli er bregst ekki konungsvonum. Meö útheimsins þjóðum vér sitjum í sveit seinastir, yngstir. En hver er sem veit hvað völvur við vöggurnar sungu. Vor málreisn var dögun í norrænni nótt. í námshug og framsókn hjá íslenskri drótt er öld fyrir höndum. Héðan var sótt heimsment í norðursins eldfornu tungu. Konungshugsanir mannsandans eignast hér form og griða- stað. Héðan fer hinn endurfæddi norræni andi víkingaferðir S1nar um öll lönd. Þegar hinar stóru menningarþjóðir hafa ^aniað lífsafl sitt í styrjöldum og óhófsmunaði, knýr hann þær a nV til viðnáms og sóknar. Héðan eiga landvarnarmenn and- ^eSrar menningar að fara út á meðal allra þjóða, — væringj- ar hins nýja tíma. Líkt og væringjar hinir fornu, sem vörðu r'l<i Qrikkja yfirgangi barbaranna fyrir þúsund árum síðan. Vort land er í dögun af annari öld, nú rís elding þess tíma er fáliðann virðir. Vor þjóð skal ei vinna með vopnanna fjöld, en með víkingum andans um staði og hirðir. Vort heimslíf er tafl fyrir glöggskygnan gest, þar sem gæfan er ráðin ef leikurinn sest, og þá haukskygnu sjón ala fjöl! vor og firðir. ^er hefur verið rakin stuttlega þróunarstefnan í ættjarðar- s°n9vum Einars Benediktssonar. Djúpúðin er hér söm. Þótt hann sé snjall og kappgjarn bardagamaður að eðli og skap- Vndi og hafi frá ungum aldri tekið drjúgan þátt í stjórnmála- ^e'lum, alt fram á þennan dag, verður svið deilumálanna óð- ar langt of þröngt og snautt skáldinu. Ádeilan verður hvöt ?9 hvötin boðun. Hann byrjar sem pólitískur særingamaður. seinni kvæðum sínum er hann spámaður, boðberi nýrra I hu Ssjóna, trúar — framtíðar Því skal ungum Atlaslýð ekki hugað lengst að standa? Því skal ætt sem yst var knýð ætlun mest ei lögð til handa? — — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.