Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 14
142 EINAR BENEDIKTSSON • eimreidin — Afl þeirra hluta er gera skal á að lyfta landi og þjóð til jafnrar aðstöðu við aðrar menningarþjóðir í baráttu lífsins —: IðnaÖur, verslun, fram! Fram! Temdu fossins gamm, framfaraöld! Þjóðin þarf að auðgast. Vilji og atorka eiga ekki að berjast lengur ómáttugri baráttu, borin skjöldum —: Auðsins jötunafl var dregið aldatug úr kynsins hönd. Létt því handtök hafa vegið — — —. Silfrið hefur lengi Iegið. Lifna skal um dal og strönd. Vanræksla og niðurníðsla liðinna tíma skilar öld framfaranna hinum falda og glataða arfi landkostanna. — En auðurinn er ekki takmark, að eins tæki: lyftistöng nýrrar þjóðmenningar á hinum forna stofni. Frægðarljómi lið' innar gullaldar er skín »sem blys á niðjans vegi« sýnir Ijós- lega horf hins nýja tíma, nýju gullaldar —: Lát fyllast hljóm hinna fornu strengja. Lát frumstofninn haldast, en nýtt þó tengja við kjarnann er stóðst, svo að kyn vort ei hvarf sem korn eitt í hafi sandsins —--. — Hann sér hlutverk þjóðarinnar í hennar einkennilegu og miklu fornsögu og menningarhorfi. Svo kveður hann í kon- ungsdrápu sinni —: Af Iiðinna þjóðæfa lifandi auði lyftum vér orði ef máli skiftir — — bót skal ei deyða hvað dofnar á meiði, dýrri skal fornsniðinn háttur hins nýrra. Elskað hjá þjóð og munað hjá móður mál vort á stofn er ber tímanna gróður. Sjá hóp vorrar foldar, sjá hag vorn og sögu. Lát heimsfélag þegið, en varðveitt vort eigið — svo láti vor menning sinn lífsrétt sannast. — — — Og hann sér köllun þjóðarinnar í fastheldni hennar við hinn forna arf í því stríði dauðans, er hún háði öldum saman við áþján og okurvöld, en sem nú er loks hamingjusamlega leitt til lykta —:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.