Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 61
ElMREIDIN
TVEIR UNGIR RITH0FUNDAR
189
kók sína: Bavn náttúvunnar. Kom hún út 1919 og fékk heldur haldar
v>ðtökur, þótti ungæðislega samin, og var það að vonum. Sagan er ástar-
sa9a og er aðalpersónan ung bóndadóttir, sem lifir hálfgerðu villimanna-
lífi
uppi um fjöll og firnindi. Ungu piltarnir í sveitinni eru viti sínu fjær
af ast, og einn þeirra drekkir sér út úr ástakvölum. Ungur maður, ný-
k°minn heim frá Ameríku, sest að hjá föður hennar, sem er ríkisbóndí.
^essi maður verður ástfanginn í barni náttúrunnar, eins og allir aðrir, og
^au trúlofast. Hann hefur komið heim til íslands með þeim fasta ásetn-
ln9t að setjast þar að fyrir fult og alt, og sá ásetningur styrkist við að
kynnast sveitah'finu íslenska. En hún
I11® ekki heyra það nefnt, að þau setj-
'st um kyrt og fari að búa. Hún vill
ut’ til Sviss, Ítalíu, njóta lífsins. Þetta
>'6rður þeim að misklíðarefni. Hann
er burt af heimilinu og til þorps eins
1 9rendinni, legst þar I óreglu og
Sekkur ae dýpra og dýpra. En náttúru-
armð lofast öðrum manni, sem er
á að ferðast með hana suður í
°nd. þau eru ^ leiö til skips í bif-
re|ð> en neyðast til að stöðva bif-
re'ðina til þess að aka ekki yfir
J^snn nokkurn dauðadrukkinn, sem
9gur endilangur í forinni á götunni.
u‘kan þekkir þar fyrri unnustann,
Sertl nú er ósjálfbjarga aumingi. Ást
he
afli
nnar vaknar á ný, með tvöföldu
er hún sér, hve djúpt hann er
Halldór Kiljan Laxness.
s°kkinn, fyrir hennar sök. Og það
Ver®a fagnaðarfundir. Hinn fyrirfer sér I örvæntingu.
k’ersónur höfundarins I þessari sögu eru ærið þokukendar, en þó er
v|^a allmikið bragð að frásögninni og sagan betur bygð en búast mátti
Vl^ af svo ungum byrjanda. Síðan þessi saga kom út hefur ýmislegt birst
e^tlr höfundinn, einkum blaðagreinir, og I fyrra flutti eitt dagblaðanna
Strtásögur eftir hann, sem síðan hafa verið gefnar út sérprentaðar. Sögur
Pussar eru ritaðar af miklu fjöri og einurð. Vöktu þær þegar allmikla
eftirtekt og sýndu ótvírætt, að hér var á ferðinni söguskáld, sem kunni að
etta pennanum þannig, að menn hlutu nauðugir viljugir að fylgjast með.
Halldór Kilj an Laxness hefur dvalið erlendis um alllangt skeið. Fyr-
nefndar sögur hans, nema sú fyrsta, munu flestar vera skriíaðar erlendis,
°9 svo er um hina nýútkomnu skáldsögu hans, sem heitir: Undir Helga-
núk. Hann hefur dvalið suður á Frakklandi og ferðast um ýmsa merka
söSustaði, þa r sem alt andar af rómantík frá miðöldum og helgum minn-
tn9Um, en hann hefur Iíka kynst hafróti heimsborgalífsins og ofsa þeim
°9 óróleik, sem hefur einkent þjóðfélagsmálin I Evrópu nú undanfarið.