Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 45
EiMREIÐIN VINNUHUGVEKJA 173 tví. og þess vegna þarf að prédika þetta. Það er um þessi °9 því um lík boðorð eins og um gömlu boðorðin, þau eru lka ákaflega einföld og auðskilin, og þó hefur um allar þess- ar aldir þurft heila herskara af kennimönnum til að prédika Pau og skýra. Það vaeri óþarft, ef hver maður vildi gera sér Paö ómak að vera sjálfs sín prestur. Um flest vinnubrögð er nu svo, að nálega hver maður gæti sjálfur bætt aðferðir sínar miklum mun, ef hann hefði stöðugan ásetning að reyna Paö í öllu sínu starfi og færa sér í nyt þær bendingar og VHrmyndir, er hann getur fengið frá öðrum sér hæfari. Það, Sertl á ríður, er að hafa hin einföldu boðorð stöðugt í huga °9 spyrja sjálfan sig, hvort maður breyti eftir þeim, bera síarfshætti sína saman við hugsjónirnar. En þetta er erfiðara en niargir halda. Vaninn er ríkur og blindar menn. Það er erfrh að sveigja út af krókaleiðinni og fara beint, þegar gat- ' an er troðin af einni kynslóðinni eftir aðra framan úr forn- eskiu, en: Sæla reynast sönn á storð, sú mun ein — aö gróa. „,^‘nnan verður þá fyrst skemtileg, þegar hún er stunduð af °9 sál, þegar jafnframt er litið á hana sem þroskameðal, °9 þegar maður finnur, að honum fer fram með hverjum degi, a hann verður færari um starf sitt. Fyrir oss íslendinga, sem Vlnuum í örsmáum hópum út um alt vort land og sjó, er mes* komið undir einstaklingunum, framtaki þeirra, viti og 113. Og þar sem vér höfum alt af haft þann metnað að halda Upp* andlegu lífi og áhuga á mentum, þrátt fyrir örðuga að- °öu í öllum efnum, þá er auðsætt, að besta ráðið til að svo me9> verða áfram er að vinna nauðsynjastörfin með svo hag- e9um aðferðum, svo lítilli óþarfri orkueyðslu sem framast ma verða. Alt, sem sparast af óþörfu erfiði og þreytu, getur 10 andlegu lífi þjóðar vorrar byr undir vængi. líf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.