Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 17
EIMREIDIN EINAR BENEDIKTSSON 145 Svo hált og vítt mér finst ég skynja. Gu5s veröld! Andans hlekkir hrynja sem hjóm við þetta geislaspil. Mér finst ég elska allan heiminn og enginn dauði vera til. I kvæðinu Dagurinn mikli birtast skáldinu æðstu sannindi l'fsins frá líkbörum »daglauna öreigans*. — Samheild verand- ’nnar, Guð —: Alt þiggur svip og afl við hans borð. Stormanna spor eru stilt í hans óði. Stjarnanna hvel eru korn í hans blóði. Hans bros eru geislar og blessuð hver storð, sem blikar af náð undir ljóssins sjóði. Dauðinn er að eins skynvilla — »dauðlegt máU: Þó holdið sjálfu sér hverfi sýn, þó hismið vinni sér dánarlín er lífið þó sannleikur, dauðinn draumur. I stundarheimi næst ekkert yfirlit. Hvert sjónarmið, hvert v'ðhorf öndvert öðru. »Viðburðahringsins endalaust undur sést að eins í brotum*. En í veröld andans er tíminn ekki til —: Hvað var og hvað er og hvað verða skal í vitund drottins ei greinist í sundur. Alt er af einni heild, sem alheimssálin gefur líf og snið> ar*di og efni, brot hinnar miklu heildar. ^að er nauðsynlegt til skilnings á kvæðum skáldsins að ^afa fundið og skilið viðhorf hans gagnvart tilverunni — í ^e'ld sinni og smæstu myndum. Það er líka sannarlega þess Vert að sjá og skilja með anda skáldsins, þræða með honum hið tæpa vað, »þar sem mætast vegir vits og trúar*. Hvergi 1 Hýíslenskri skáldment er víðsýni meira eða bjartara um að htast. Ekkert er á huldu. Spurningarnar þagna. Tilveran ber slálfri sér vitni, tign sinni og eilífu áformum. í kvæðinu Jörð hveður skáldið svo —: Þvi er alt líf þitt stormur, stríð og þrá upp stigans þrep, svo hækki og göfgist myndin. Duftið á að hefja sig sjálft í æðra skyn. Þannig kveður skáldið - Til Sóleyjar —: 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.