Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 13
EIMREIÐIN ' EINAR BENEDIKTSSON 141 Ijóðin sýna að er mörkuð af kepni til dýptar, til gagnsýnar. Ætt- jarðarkvæði, náttúru -og mannlífslýsingar — alt þetta sýnir hve skáldinu er lagið að greina gegnum hið ytra borð kjarna hvers roáls. Lítum fyrst á ættjarðarkvæðin. Þar gætir í upphafi eink- ádeilu og eggjunar. Grunntónninn er gremjublandinn: Sjá, yfir lög og láð autt og vanraelit horfir himinsólin. Vanmáttur, deyfð fólksins og læging, níðsla landsins er sök erlendrar kúgunar og fégræðgi í skjóli valdanna. Fullréíti fólksins fyrsta og fremsta krafan —: Vér krefjumst eins — svo allir megi skilja — að ekkert hindri mátt vorn eða vilja til þess að bæta bölvun vorrar móður með blessun vorrar iðju og þjóðarstarfs. Þannig kveður hann 1888, rúmlega tvítugur að aldri, á þeim arum er öll stjórnarbótaviðleitni vor barði höfði við stein, og öll framför haltraði í tjóðurbandi erlends íhalds og innlendrar vanadeyfðar. En — fornar minningar og ný dæmi grafa um Sl9 hljóðlega en djúpt í barmi fólksins: vitjun hins nýja tíma: Einnig hér undir eyðingu, áþján og neyð blunda áranna kröfur við heiði og strönd. Dögun lýðvaldsins rennur loks yfir þessa þjóð. Böndin rakna, hugimir réttast. Stormur byltingarinnar jafnar við mold hin dauðu og drepandi form og kveður til lífs — til stríðs og starfs. Nú er dagur við ský! heyr hinn dynjandi gný; nú þarf dáðrakka menn, ekki blundandi þý. Það þarf^vakandi önd, það þarf vinnandi hönd til að velta í rústir og byggja á ný. En baráttan skýrist í gagnsýn framtíðarinnar, hinnar nýju aldar —; Vor hólmi er snauður svo hart er um brauð, margt hérað sem eyðimörk köld og dauð. Sú öld sem nú hefst á hlulverk að inna, sjá hjáipráð til alls, varna þjóðinni falls. Qg sýnir oss ei allur siðaður heimur hvað sárlegast þarf þessi strjálbygði geimur; að hér er ei stoð að stafkarlsins auð? Nei, stórfé! Það dugar ei minna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.