Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 41
^■MReidin VINNUHUGVEKJA 169 °- s. frv. eru svo lág, að stúlkan verður að standa bogin við bau við verk sitt, eða svo há, að hún verður að halda hönd- Unum hærra en henni er eiginlegt. Of lága hluti er að jafn- að> örðugt að hækka, við of háum má að vísu gera með því nota skemil. Sama á við með skúffur og skápa, að hvorugt ®hi að vera svo lágt eða hátt, að of mikið þurfi að beygja Sl9 eða teygja til að ná til þess, sem þar er geymt. Það er 'alin hentug hæð á borði, sem unnið er við, að borðflöturinn Se rúmum 20 cm. neðar en olnbogar verkamannsins, þegar bann stendur beinn, og að engin hilla ætti að vera minná en eitt fet eða hærra en sex fet frá gólfi. Hér má og minna á, bve óhentugt það er að hafa hillur og skúffur svo djúpar, að ÞUrfi að teygja sig til að ná í botn. Á breiðar hillur er venju- ^e9a sett tvöföld röð, og þarf þá að taka burt það, sem framar stendur, til að ná því, sem innan við er; getur það oft valdið brotum. Vfirleitt ætti hvert verkfæri að vera hendi næst þar Sem vinna á með því. Oþarfar beygingar eru enn ófyrirgefanlegri þar sem jafn- tramt þarf að lyfta þungum byrðum. Eg skal nefna tvö dæmi Ur fiskvinnu. Stúlkurnar taka fiskinn á stakkstæðinu, leggja nann á börurnar, lyfta börunum og bera þær að stakknum °9 láta svo fiskinn falla þaj af þeim niður á jafnsléttu aftur, er> þeir, sem hlaða, beygja sig eftir honum og lyfta þannig ekki aöeins fiskþunganum, heldur og þunga efri hluta líkama síns isfnoft og þeir beygja sig eftir fiski — og það er aðal- erfiðið. Þetta má alveg spara sér með því að setja fiskinn af hörunum á mátulega hátt borð við stakkinn og hlaða honum at t>ví, eins og ég hef sýnt og reynst hefur vel. — Þegar fiskur er »pakkaður«, er hann fyrst tíndur á vogina og svo baðan upp á enda borðsins sem »pakkað« er á. Það má, eins °2 ég hef bent mönnum á, spara sér mörg handtök og beyg- >n9ar með því að setja flatan trébakka, með handfangi beggja Ve9na, á vogina, vega hann af, setja fiskinn á hann og láta þá Sern pakka kippa honum með einu handtaki upp á borð- endann hjá sér. — 011 þessi dæmi hef ég nefnt til þess eins að skýra eitt hið helsta boðorð allrar verkhygni, en það er Sv°f>a: Sparaðu þér óþarfar vegalengdir í hvaða átt, sem er. ^msir munu hafa veitt því eftirtekt, að auka-erfiði er í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.