Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1924, Side 41
^■MReidin VINNUHUGVEKJA 169 °- s. frv. eru svo lág, að stúlkan verður að standa bogin við bau við verk sitt, eða svo há, að hún verður að halda hönd- Unum hærra en henni er eiginlegt. Of lága hluti er að jafn- að> örðugt að hækka, við of háum má að vísu gera með því nota skemil. Sama á við með skúffur og skápa, að hvorugt ®hi að vera svo lágt eða hátt, að of mikið þurfi að beygja Sl9 eða teygja til að ná til þess, sem þar er geymt. Það er 'alin hentug hæð á borði, sem unnið er við, að borðflöturinn Se rúmum 20 cm. neðar en olnbogar verkamannsins, þegar bann stendur beinn, og að engin hilla ætti að vera minná en eitt fet eða hærra en sex fet frá gólfi. Hér má og minna á, bve óhentugt það er að hafa hillur og skúffur svo djúpar, að ÞUrfi að teygja sig til að ná í botn. Á breiðar hillur er venju- ^e9a sett tvöföld röð, og þarf þá að taka burt það, sem framar stendur, til að ná því, sem innan við er; getur það oft valdið brotum. Vfirleitt ætti hvert verkfæri að vera hendi næst þar Sem vinna á með því. Oþarfar beygingar eru enn ófyrirgefanlegri þar sem jafn- tramt þarf að lyfta þungum byrðum. Eg skal nefna tvö dæmi Ur fiskvinnu. Stúlkurnar taka fiskinn á stakkstæðinu, leggja nann á börurnar, lyfta börunum og bera þær að stakknum °9 láta svo fiskinn falla þaj af þeim niður á jafnsléttu aftur, er> þeir, sem hlaða, beygja sig eftir honum og lyfta þannig ekki aöeins fiskþunganum, heldur og þunga efri hluta líkama síns isfnoft og þeir beygja sig eftir fiski — og það er aðal- erfiðið. Þetta má alveg spara sér með því að setja fiskinn af hörunum á mátulega hátt borð við stakkinn og hlaða honum at t>ví, eins og ég hef sýnt og reynst hefur vel. — Þegar fiskur er »pakkaður«, er hann fyrst tíndur á vogina og svo baðan upp á enda borðsins sem »pakkað« er á. Það má, eins °2 ég hef bent mönnum á, spara sér mörg handtök og beyg- >n9ar með því að setja flatan trébakka, með handfangi beggja Ve9na, á vogina, vega hann af, setja fiskinn á hann og láta þá Sern pakka kippa honum með einu handtaki upp á borð- endann hjá sér. — 011 þessi dæmi hef ég nefnt til þess eins að skýra eitt hið helsta boðorð allrar verkhygni, en það er Sv°f>a: Sparaðu þér óþarfar vegalengdir í hvaða átt, sem er. ^msir munu hafa veitt því eftirtekt, að auka-erfiði er í því

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.