Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Side 45

Eimreiðin - 01.04.1924, Side 45
EiMREIÐIN VINNUHUGVEKJA 173 tví. og þess vegna þarf að prédika þetta. Það er um þessi °9 því um lík boðorð eins og um gömlu boðorðin, þau eru lka ákaflega einföld og auðskilin, og þó hefur um allar þess- ar aldir þurft heila herskara af kennimönnum til að prédika Pau og skýra. Það vaeri óþarft, ef hver maður vildi gera sér Paö ómak að vera sjálfs sín prestur. Um flest vinnubrögð er nu svo, að nálega hver maður gæti sjálfur bætt aðferðir sínar miklum mun, ef hann hefði stöðugan ásetning að reyna Paö í öllu sínu starfi og færa sér í nyt þær bendingar og VHrmyndir, er hann getur fengið frá öðrum sér hæfari. Það, Sertl á ríður, er að hafa hin einföldu boðorð stöðugt í huga °9 spyrja sjálfan sig, hvort maður breyti eftir þeim, bera síarfshætti sína saman við hugsjónirnar. En þetta er erfiðara en niargir halda. Vaninn er ríkur og blindar menn. Það er erfrh að sveigja út af krókaleiðinni og fara beint, þegar gat- ' an er troðin af einni kynslóðinni eftir aðra framan úr forn- eskiu, en: Sæla reynast sönn á storð, sú mun ein — aö gróa. „,^‘nnan verður þá fyrst skemtileg, þegar hún er stunduð af °9 sál, þegar jafnframt er litið á hana sem þroskameðal, °9 þegar maður finnur, að honum fer fram með hverjum degi, a hann verður færari um starf sitt. Fyrir oss íslendinga, sem Vlnuum í örsmáum hópum út um alt vort land og sjó, er mes* komið undir einstaklingunum, framtaki þeirra, viti og 113. Og þar sem vér höfum alt af haft þann metnað að halda Upp* andlegu lífi og áhuga á mentum, þrátt fyrir örðuga að- °öu í öllum efnum, þá er auðsætt, að besta ráðið til að svo me9> verða áfram er að vinna nauðsynjastörfin með svo hag- e9um aðferðum, svo lítilli óþarfri orkueyðslu sem framast ma verða. Alt, sem sparast af óþörfu erfiði og þreytu, getur 10 andlegu lífi þjóðar vorrar byr undir vængi. líf.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.