Eimreiðin - 01.01.1936, Page 15
EiMReh,iN
XI
Ur ritdómum um Eimreiðina
Vísir:
í ritinu er miklu fyrir kontið af ágætisefni.
Tíminn:
Miðað við lesmál er Eimreiðin ódýrasta bókin, sem íit
kemur. Ritið er fjölbreytt að efni og skemtilegt.
Horgunblaðið:
Ritið er vandað og fjölbreytt, og i þvi ýmsar langar
og merkilegar greinar, svo að jafnvel má sjaldgæft heita
um timaritin í þvi almenna formi, sem þau eru nú i.
Alþýðublaðið:
Tímaritið er vfirleitt nú hið læsilegasta að mörgu og
vinnur sér þvi rétt til vinsælda.
Dagur:
Margbreytt að efni og kesilegt að vanda.
Islendingur:
Eimreiðin er gott timarit og á skilið rniklar vinsældir.
Lögberg:
Prýðisvel úr garði gerð. Innihaldið efnisrikt og vekjandi
og á mörgu snildarbragur. Það er engu líkara en um
sálu manns liði mildur andvari, er fvrir augu eða evru
ber eitthvað fagurt að heiman. Svipaðra áhrifa varð
vart hjá oss við lestur nýkominnar Eimreiðar.
Heimskringla:
í Eimreiðinni er að þessu sinni hver ritgerðin annari
betri og skemtilegri, eins og aðvenju. Bezta ársfjórð-
ungsritið, sem út er gefið á íslandi.
'mreiáin kostar aðeins kr. 10,00 (erl endis kr. 11,00) á ári.
jalddagi 1. júlí Gerist áskrifendur
sem útvegar einn eáa fleiri nýja áskrifendur aá
faer aá verálaunum 5 króna virði, fyrir hvern nýjan
0g í bókum og tímaritum meá myndum. Reyniá þetta
samtsendiá afgreiáslunni nöfn og heimilisfang nýrra áskrifenda á-
, áskriftargjaldinu fyrir yfirstandandi ár, og þér fáiá verálaunin
6nd yáur um hael.
^ókastöd Eimreiðarinnar
Aöalstr®ti 6 Reykjavík
^Ver sá,
tirnreiáinni,
asl<rifanda.