Eimreiðin - 01.01.1936, Side 74
58
FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS
EIMnBIÐlí'
við liin fullkomuari tilverustig líl’sins. En vitneskjan um Þa^
að hinn framliðni á eftir dauðann nýjan líkama og er orðinn
íbúi annarar jarðstjörnu, er undirstöðuskilyrði fýrir þv'
þetta svo afaráríðandi samband geli komist í rétt liorf.
að
VII.
Mér er óhætt að segja, að hel'ði ég ekki komist niðui' a
hina náttúrufræðilegu undirstöðu í þessum málum, þá inunð'
ég ekki hafa við þau fengist. En einmitt þau mál hala nU
verið aðalviðfangsefni mitt um mörg ár, og liggur þetta engan
veginn eins fjarri jarðfræðingi og mörgum kann að virðast 1
fljótu bragði. Því að takmark hinnar fullkomnu jarðfrseði 11
óefað einnig það, að geta sagt hvaðan lífið á jörðinni ta'
komið og livert það stefnir. Hef ég, er ég var að reyna a
kynna mér hina fornu grísku speki, fundið að þar er 1
sú kenning, að lífið hér á jörðu sé komið frá stjörnununu
en um hitl var áður kunnugt, að grísk fornspeki kennir, a
menn fari Iiéðan eftir dauðann til annara stjarna, Þ° a
heiinspekisögufræðingarnir liafi ekki gefið þessari kenningu
mikinn gaum. En langvinnar rannsóknir mínar á þessu IVU
hafa leitt mig til óyggjandi skilnings á því, að þessi kenninö
er rétt, og jafnframt hefur mér orðið ljóst, hversu afarnau
synlegt oss hér á jörðu er að fá miklu fullkomnara sain
hand við lííið á stjörnunum en verið hefur, og að þetta geh'1
á engan liátl orðið án þekkingar á þessu aðalatriði, að fi'alU
hald lífsins hér á jörðu er líkamlegt Hf á öðrum jarðstjorn
um. Hef ég gert mér mikið far um að reyna að ryðja ÞeSS
ari svo afarnauðsynlegu þekkingu hraut, bæði með hréla
skriftum og með ritgerðum á íslenzku, ensku og þýzku,
jafnvel lítið eitt á fleiri málum. En mér hefur orðið Þh
ágengt ennþá, svo augljós sem þessi óumræðilega áriða
sannleikur virðist vera, og svo auðvelt, sem það er, að hen
á hina þrálátu viðleitni framliðinna á að koma til vor> se"
þessa jörð byggjum, vitneskjunni um það, að hinir dalU
eru eigi aðeins lifandi, þrátt fyrir dauðann, heldur 1 í
legir, eins og þeir voru áður, þó að líkaminn sé annar,
að þeir eru íbúar jarðstjörnu eins og áður, þó að jarðstjai m
sé önnur. Á miðilfundinum, sem ég gat um í upphafi ÞeSS