Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 74
58 FRAMTÍÐ LÍFSINS OG DAUÐANS EIMnBIÐlí' við liin fullkomuari tilverustig líl’sins. En vitneskjan um Þa^ að hinn framliðni á eftir dauðann nýjan líkama og er orðinn íbúi annarar jarðstjörnu, er undirstöðuskilyrði fýrir þv' þetta svo afaráríðandi samband geli komist í rétt liorf. að VII. Mér er óhætt að segja, að hel'ði ég ekki komist niðui' a hina náttúrufræðilegu undirstöðu í þessum málum, þá inunð' ég ekki hafa við þau fengist. En einmitt þau mál hala nU verið aðalviðfangsefni mitt um mörg ár, og liggur þetta engan veginn eins fjarri jarðfræðingi og mörgum kann að virðast 1 fljótu bragði. Því að takmark hinnar fullkomnu jarðfrseði 11 óefað einnig það, að geta sagt hvaðan lífið á jörðinni ta' komið og livert það stefnir. Hef ég, er ég var að reyna a kynna mér hina fornu grísku speki, fundið að þar er 1 sú kenning, að lífið hér á jörðu sé komið frá stjörnununu en um hitl var áður kunnugt, að grísk fornspeki kennir, a menn fari Iiéðan eftir dauðann til annara stjarna, Þ° a heiinspekisögufræðingarnir liafi ekki gefið þessari kenningu mikinn gaum. En langvinnar rannsóknir mínar á þessu IVU hafa leitt mig til óyggjandi skilnings á því, að þessi kenninö er rétt, og jafnframt hefur mér orðið ljóst, hversu afarnau synlegt oss hér á jörðu er að fá miklu fullkomnara sain hand við lííið á stjörnunum en verið hefur, og að þetta geh'1 á engan liátl orðið án þekkingar á þessu aðalatriði, að fi'alU hald lífsins hér á jörðu er líkamlegt Hf á öðrum jarðstjorn um. Hef ég gert mér mikið far um að reyna að ryðja ÞeSS ari svo afarnauðsynlegu þekkingu hraut, bæði með hréla skriftum og með ritgerðum á íslenzku, ensku og þýzku, jafnvel lítið eitt á fleiri málum. En mér hefur orðið Þh ágengt ennþá, svo augljós sem þessi óumræðilega áriða sannleikur virðist vera, og svo auðvelt, sem það er, að hen á hina þrálátu viðleitni framliðinna á að koma til vor> se" þessa jörð byggjum, vitneskjunni um það, að hinir dalU eru eigi aðeins lifandi, þrátt fyrir dauðann, heldur 1 í legir, eins og þeir voru áður, þó að líkaminn sé annar, að þeir eru íbúar jarðstjörnu eins og áður, þó að jarðstjai m sé önnur. Á miðilfundinum, sem ég gat um í upphafi ÞeSS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.