Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 61
UNGUR MAÐUR 45
En burt með alt, sem að veikir vilja
og vaxtarþrá:
með skýjaborgir, er sólin sveipar
við sundin blá. — —
I'ví aug'un tindra og insta þörf
hans orku bindur við dagleg störf.
I’ví tíminn líður, en landið kallar,
og liíið lilær.
Tiyppin leika á teigum grænum,
og túnið grær.
Það blika lindir um blómguð lönd
og blása vindar í seglin þönd.
Póroddur Guðnumdsson.
vín minn).
I'að fréttist ekki víða, þótt l'éllirðu i valinn,
þin fræj>ð var hvorki róniuð i útvarpi né blöðum.
1 u verður heldur aldrei með afreksmönnum talinn,
°S engin von að þín sé minst á hærri stöðuin.
' >ð lékum okkur saman í iyngbrekkunum lieima
þk löbbuðum í kringum ærnar fram á nætur.
ý veðurblíðum kvöldum, þótt væri mig að dreyma,
eS 'issi að þú myndir hafa á öllu gætur.
' ið skildum vel hvor annan í okkar gleði og' sorgum
þS nndum bezt i kvrðinni fjarri mannabvgðum.
| ‘dt kindunum ég týndi við að klifra’ i hamraborgum,
l>n kunnir vei að þegja og sveikst mig ekki i trygðum.
^ið börðumst líka saman i hretviðrum og liríðum.
Að lialda réttri stefnu þú virtist jafnan laginn.
| vr líf sitt áttu margir að launa oft og tíðum,
ln' leiddir okkur fimtán til bæja sama daginn.
'Sv<> varstu fyrir slysi um vorið skamt frá bænum,
það vissi raunar enginn um liinztu ferðir þinar.
i'-íí minnist, er ég fann þig í mildum aftanblænum,
°S niáttvana og devjandi þú sleiktir liendur mínar.
bikami þinn fékk ekki leg i kirkjugarði,
ng láta mun það nærri að fáum þyki undur.
gröf þinni er enginn gyltur minnisvarði.
11 gleymdist eins og hver annar venjulegur liundur.
Iljörlur frá Raiidamýri.
Els>nEIÐlN
þ’flljóS.