Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 69
EIMRE1ÐIN
^ramtíð lífsins og dauðans.
i.
Kvöldið 4. júli var ég við-
staddur mjög merkilega og ein-
kennilega heimsókn, sem rétt
er að ég segi nokkuð af, í því
skyni að auka mönnum áríð-
andi fróðleik og þá einnig
lil að i'orða saklausum frá
grunsemdum, sem eru rangar
og meiðandi, en þó að vísu
mjög eðlileg afleiðing vanþekk-
ingar i þessum efnum. Því að
vanþekkingin hefur sér á aðra
hönd trúgirni og oftrú, en tor-
Helgí Pjeturss. ti'vgni og vantrú á hina. En
heimsókn sú, sem ég ætlaði að
tU0* * *r^’ var * Því hinifalin, að framliðinn maður gerði tilraun
j.j ad hverfa aftur á fornar slóðir. Eða nákvæmar til tekið,
lj,laUn vai 8ei'ð til að endurskapa líkama framliðins, á miðil-
lendi Seni kallað er, eða með tilstyrk konu, sem mjög merki-
&a Þ*fileika hefur í þeim efnum, en þó meðfram fvrir til-
. Un annara, sem þar voru samankomnir. Því að bæði
* °§ fundarmenn skapa afisvæði það, sem nauðsynlegt
þa’ lless að líkamning geti orðið, þó að miðillinn leggi
1 ’ iangmest til. En að hinn framliðni, sem hér er af sagt,
■ 'Ui"' 'S^ að iioma Þariia fram, eða réttara sagt gerði til-
aú"1 ))essa Þf að koma þarna aftur, verður að rekja til þess,
greidutiir hans var þarna stödd á fundinum; kemur þar til
s . a -stil 1 ilögniálið, law of determinants. Hef ég nú rann-
vart' ^ad tögmál í 21 ár, og væru það mikil rangindi gagn-
1Uer> að halda að ég fari þar með staðlausa staíi.