Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 116

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 116
100 RITSJÁ EIMREIÐIN mein, geta umsnúist til heiftar og haturs, ef »kredda« þeirra heimtai það. Eitt snoturt kvæði i bók Jóhannesar heitir uGömul oi/ góð visa«> og er að stemningu mjög áþekt »Ég bið að heilsa« eftir Jónas Hallgrnns' son. Annars er Jóhanncs að því lej’ti sjálfum sér trúr, að hann stælir ekk1 önnur skáld — nema þá viljandi, í kvæði þvi, sem liann nefnir »ViUiðír"' og er óviðfeldin skopstæling á kvæðum eftir Davið Stefánsson. Nú er lia® að visu svo, að Davíð er nógu mikið skáld til þess að þola slíka meðfcrð, en óviðkunnanlegt finst mér þctta af Jóhannesi, enda veit ég ekki, hvað Davið liefur til saka unnið, og býst við að það sé liarla litið eða ekki neit • Fyrir utan »Barn« og »Morgunsöng«, scm nefnd voru áður, má nefna nokkur góð kvæði önnur, t. d.: »Ung stúlkau, »Vciðiklói(, »Lind Í!lrU vestan«, »Brot«, »Menctckel«, »Glókollur«, »Á þeirri stund« og » Vorið góða(l' í kvæðum þessum kemur fram skáldleg andagift, liæglætislegur, 111111 legur tónn, sem er einkcnnilegur fyrir Jóhannes úr Kötlum. »Móðir Náttúra« er mikið kvæði í mörgum köflum og er víða fallegt’ Á þvi sést m. a., að þegar inenn steypa guði af stóli, þá setja inenn bara náttúruna í hans stað, persónugera hana og eigna henni alla eiginleii'1' guðs - nema ])á siðferðislegu — og tilhiðja siðan þessa siðferðislausl »veru« með innfjálgri trú, - þcnnan Mólok, sem eyðir skilyrðislaust sin um eigin börnum i eldi vonlausrar tortímingar. Nei, má ég þá biðja 1,11 Jehóva! - - Jóliannes úr Kötlum þarf að losna úr kreddustakki kommúnisnial» eða a. m. k. vikka liann á sér, svo að liann kæfi ekki alla andagifb a ‘ mannúð og alla heilbrigða skynsemi lijá Jóhannesi, sem er prj’ðilegt 0 skáld, ]>egar liann nýtnr sin að fullu. Jakob Jöh. ^1,1(1 ið Ljóð. Gefið út á kostna að l«s;l Steinn Steinarr: RAUÐUR LOGINN BRANN liöfundar. Reykjavík 1 t)R4. Éað er eins og að taka i höndina á feiminni ungri stúlku fyrstu bækur sumra höfunda. Maður verður sjálfur liálf-óframfærinn, fyllist lotningu gagnvart möguleikunum annarsvegar, en finnur hins' til þess með dálitlu stærilæti, hversu inikið þessa möguleika vantar þess að verða að veruleika, hve litt þeir eru veraldarvanir eða örugí»Ij’ svellinu. En maður hefur það »á tilfinningunni«, að fyrsti vorgróðu11 kunni að verða að dýrðlegum sumarblóma, ef ekkert hrctið geru við liann eða dregur úr honum allan þrótt. nS Svona er Steinn Steinarr. 1 hinum órimuðu og hálf-rímuðu Ijóðum ^ með allan sinn »til-lærða« kommúnisma, bærist viðkvæm sál °g ^ færin, sem er að reyna að láta i Ijós stemningar sínar og reynslu, , starir stóruin, undrandi augum framan i heiminn og virðist spyr.la- ertu svo kaldur og miskunnarlaus? Hvað hef ég af brotið við þ'f, • En heimurinn svarar engu. — (( Hér eru falleg kvæði, sein gefa loforð um eitthvað meira, t. d. »Stig" »Smiðjukvœði« og »Mold«; þar er loka-visan svona:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.