Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 90
74
MÁTTARVÖLDIN
EIMKEIÐin'
SJÖUNDI KAFLI
Ég hel' áður í öðru erindi
lj’st fyrir yður grundvallarat-
riðum þeirrar dáleiðslustarf-
semi, sem iðkuð er i Austur-
löndum og lielztu aðferðun-
um við hana. Ef þér haíið
skilið það, sem ég sagði um
þessa starfsemi, þá vitið þér,
að liún er fólgin í því að
beizla það meginefni skyn-
heimsins, þá »tálmynd«, svo
ég enn noti það orð, sem
liinn sýnilegi heimur er og
hlýtur að vera fyrir sjónurn
vorum. Þessi sannindi skilja
dávaldar Austurlanda til hlít-
ar. En Vesturlandabúinn er
lengi að vakna úr þeim alda-
svel'ni efnisliyggjunnar, sem
hann hefur verið í. Hann get-
ur ekki án undirbúnings gert
sér grein fyrir sannindum,
sem koma gersamlega í hág
við alla lífsskoðun hans. Hann
lítur því nánast á dáleiðslu
sem væri hún eitthvert ein-
stætt, tilviljunarkent, sálfræði-
legt fyrirhrigði. Hver maður
verður að fara sína eigin leið
lil þess að geta öðlast þekk-
inguna, og þekkingarleið hvers
einstaklings er mjög háð þeim
tíma, sem hann lifir á, og
þeim skoðunum, sem þá eru
alment rikjandi. Vilji Vestur-
landabúinn ekki viðurkenna
neina aðra þekkingu en þá,
sem vestræn vísindi hafa leh
í Ijós, þá verður að nálg:'sl
liann á annan hátt. Lofið hon-
um að standa 1 þeirri trú fýlS|
í stað, að mannshugurinn sC
»einskonar endurskin frá heil'
anum« og lofið lionuni íU”*
skýra dáleiðslu á þá leið ú*
dæmis, að hún sé aðferð ti*
þess að stjórna þessu »heila
skini«. Þetta sakar í raunin'1'
eklcert, ef hann helur aðei>is
gengið úr skugga um raun
veruleik dáleiðslu. Því l,a
mun ekki líða á löngu, að da
leiðslan sjálf afhjúpi mótsag11
irnar í forsendunum að efn
ishyggjulegri lífsskoðun halis-
Þess vegna er hezt að 1° ‘
Vesturlandabúanum að h"‘
sína eigin leið lil þess að ° ^
asl vizkuna — það er h'°l
eð er eina leiðin, sem ho»u11
er fær lil þess!
Með þetta í huga skuh"1^
vér nú l'ara nokkrum orðu"
um dáleiðslu, án þess
blanda þar inn í rökrseðu"
um háfleyga heimspeki AlU
urlanda, máli voru til stu "
. ,-reða
ings. Vér munum ekk1 lí
annað en það, sem trúlegt
fyrir vitund Vesturlandah11^
En vér megum ekki halda- a ,
vor vestræna aðferð konús ^
nokkurn samjöfnuð við a
l'erðir Austurlandabúa. 1 sa"