Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 128

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 128
112 RITSJÁ eimreiðin margvíslegan fróðleik um íslendinga í Vesturheimi. Að þessu sinni fl}tUI ritið söguþætti íslendinga i Keewatin og grendinni, eftir Bjarna Sveinsson, með myndum af Islendingum i þessu þorpi Ontario-fylkis. Ennfremur CI þarna söguágrip íslendinga i Suður-Cypress sveitinni í Manitoba, eftii 0. J. Oleson, og fylgja þeirrij grein einnig myndir. Margt fleira er i ritm11 snertandi safn það til landnámssögu íslendinga í Vesturheimi, sen' 11111 langt skeið hefur verið að birtast i Almanakinu og er nú orðin bæði 11111 fangsmikil og merkileg heimild. — Dr. Richard Beck á þarna tvær grei1111' Sú fyrri er um öldunginn Einar Guðmundsson, sem er 102 ára og d^t111 íslendingur vestan hafs, að þvi er liöf. telur. Einar er Austfirðingur, fæd1'111 að Kolfreyjustað i Suður-Múlasýslu 29. janúar 1834. Síðari grein dr. BeC''s er um vestur-islenzka verklýðsforingjann Friðrik H. Fljózdal, forseta Banda^ lags járnbrautarmanna i Norður-Ameriku,1- sem mörgum hér heima C1 góðu kunnur siðan hann mætti liér, sem einn af fulltrúum BandaríkjanIlíl’ á alþingishátiðinni 1930. Þá er í Almanakinu löng ættartala Sigríðar Bjarnadóttur að Lund*11 Manitoba, og er ættartalan samin af séra Einari Jónssyni frá Hofi, ‘L fræðingi. Þá er getið ýmsra viðburða og mannaláta meðal Islendmg* Vesturheimi, o. s. frv. Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar er eina yfirlitsritið, sem völ er a> alt það, er við kemur lífi landa vorra i Vesturheimi, og ætti þvi þe8a þcirri astæðu að eiga marga lesendur her lieima a gamla landinu. THE NOHTH-ATLANTIC FISHING INDUSTRY OF TO-DAY (Year-Bo^ 1!)35). — Árbók þessi flytur ritgerðir um fiskveiðar, fiskiðnað og is rannsóknir, bæði á ensku, Norðurlandamálum, þýzku og frönsku. Ma „ Þórðarson er aðalritstjóri, og er i þessum fyrsta árgangi ritgerð l'an* ensku) hin fróðlega og itarlega, Fiskveiðar og menning, sem birtist 1 - ^ reiðinni 1. og 2. hefti f. á. Knut Dalil, prófessor, dr. phil., ritar 11111 veiðar og aðrar veiðar í vötnum í Noregi (The Salmon and Freshu Fisheries of Norway). Árnij Friðriksson magister ritar stutta grein, Þ" ^ <ic störste Magter paa Ilavet har ingen Krigsflaade, og bendir þal ‘u íslendingar séu sú þjóð i Evrópu, sem fiski einna mest að meðaltah a íbúa, og sé að þvi, leytij stórveldi, þó að vér eigum cng'an liersktp11 ^ til að verja strendurnar,] ef; óvinaher bæri að liöndum. — Fjöldi *in greina er i Árbókinni og margháttaður fróðleikur um afla, fiskútflj’tj1' og -inntlytjendur í ýmsum löndum o. fl., o. fl. Þetta útgáfufj111 ^ lýsir stórliuga útgefandans, Matthíasar Þórðarsonar, og getur komið að n^ ^ liði l'yrir þá, sem við fiskveiðar og fisksölu fást.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.