Eimreiðin - 01.01.1936, Page 128
112
RITSJÁ
eimreiðin
margvíslegan fróðleik um íslendinga í Vesturheimi. Að þessu sinni fl}tUI
ritið söguþætti íslendinga i Keewatin og grendinni, eftir Bjarna Sveinsson,
með myndum af Islendingum i þessu þorpi Ontario-fylkis. Ennfremur CI
þarna söguágrip íslendinga i Suður-Cypress sveitinni í Manitoba, eftii 0.
J. Oleson, og fylgja þeirrij grein einnig myndir. Margt fleira er i ritm11
snertandi safn það til landnámssögu íslendinga í Vesturheimi, sen' 11111
langt skeið hefur verið að birtast i Almanakinu og er nú orðin bæði 11111
fangsmikil og merkileg heimild. — Dr. Richard Beck á þarna tvær grei1111'
Sú fyrri er um öldunginn Einar Guðmundsson, sem er 102 ára og d^t111
íslendingur vestan hafs, að þvi er liöf. telur. Einar er Austfirðingur, fæd1'111
að Kolfreyjustað i Suður-Múlasýslu 29. janúar 1834. Síðari grein dr. BeC''s
er um vestur-islenzka verklýðsforingjann Friðrik H. Fljózdal, forseta Banda^
lags járnbrautarmanna i Norður-Ameriku,1- sem mörgum hér heima C1
góðu kunnur siðan hann mætti liér, sem einn af fulltrúum BandaríkjanIlíl’
á alþingishátiðinni 1930.
Þá er í Almanakinu löng ættartala Sigríðar Bjarnadóttur að Lund*11
Manitoba, og er ættartalan samin af séra Einari Jónssyni frá Hofi, ‘L
fræðingi. Þá er getið ýmsra viðburða og mannaláta meðal Islendmg*
Vesturheimi, o. s. frv.
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar er eina yfirlitsritið, sem völ er a>
alt það, er við kemur lífi landa vorra i Vesturheimi, og ætti þvi þe8a
þcirri astæðu að eiga marga lesendur her lieima a gamla landinu.
THE NOHTH-ATLANTIC FISHING INDUSTRY OF TO-DAY (Year-Bo^
1!)35). — Árbók þessi flytur ritgerðir um fiskveiðar, fiskiðnað og is
rannsóknir, bæði á ensku, Norðurlandamálum, þýzku og frönsku. Ma „
Þórðarson er aðalritstjóri, og er i þessum fyrsta árgangi ritgerð l'an*
ensku) hin fróðlega og itarlega, Fiskveiðar og menning, sem birtist 1 - ^
reiðinni 1. og 2. hefti f. á. Knut Dalil, prófessor, dr. phil., ritar 11111
veiðar og aðrar veiðar í vötnum í Noregi (The Salmon and Freshu
Fisheries of Norway). Árnij Friðriksson magister ritar stutta grein, Þ" ^
<ic störste Magter paa Ilavet har ingen Krigsflaade, og bendir þal ‘u
íslendingar séu sú þjóð i Evrópu, sem fiski einna mest að meðaltah a
íbúa, og sé að þvi, leytij stórveldi, þó að vér eigum cng'an liersktp11 ^
til að verja strendurnar,] ef; óvinaher bæri að liöndum. — Fjöldi *in
greina er i Árbókinni og margháttaður fróðleikur um afla, fiskútflj’tj1'
og -inntlytjendur í ýmsum löndum o. fl., o. fl. Þetta útgáfufj111 ^
lýsir stórliuga útgefandans, Matthíasar Þórðarsonar, og getur komið að n^ ^
liði l'yrir þá, sem við fiskveiðar og fisksölu fást.