Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 113
E,MRE»)IN RITSJÁ 97 uPpfræðslu og lciðbeiningar ókunnugum, lieldur jafnvel tii þess að 'alda misskilningi, hrærist lif söguhetjanna með þeirri ólgu og þeim 'rafti. að lesandinn hrífst með, gleðst og hryggist með þeim, eftir því 'iCIn á stendur, tekur innilegan þátt i kjörum þeirra og ann þeim. Þetta ■' ckki hvað sizt við hörnin i Sumarhúsum, enda er þeim viða lýst af snild. fýndir höfundarins úr þjóðmála- og viðskiftalífinu eru oft dregnar iisterkum litum, svo sem lýsingin á þingmálafundinum (bls. 266), þar Crn tngólfur Arnarson Jónsson er að tala tii sinna kæru kjósenda: “Svo var fundurinn í fullum gangi, höfuðatriði mannlegs lifs öll á tak- ,einuni, og mörg i senn, kaupfélögin og bændastéttin, kaupmannavaldið k niil]i]igagr(jgjnn) bankahneykslin, útgerðartöpin, lánskjör bænda, jarð- 'L‘ktarlagafrumvarpið, verkfærakaupasjóðurinn, safnþrórmálið, afurðasalan, 1"'1' brýr og simar, nýbýlamálið, skólamálin, byggingarmalin og raflýsing 'eitanna. Og Ingólfur Arnarson stóð upp aftur og aftur og þandi brjóstið flar bendurnar af list og benti á mótstöðumann sinn og sannaði, að | nn hefði verið bein orsök í stórtöpum bankanna, þar sem sparifé ' 'd'Tinnar var sólundað af spákaupmönnum, í fjármálahneykslum út- frðarinnar, iri,nun mar, i sívaxandi tæringarveiki húsalausrar þjóðarinnar, i verðfalli sem var stuldur úr vasa hvers vinnandi manns í landinu, 1 l>ei; Uiið-A'Hku, — og nú hafði Jiessi maður risið gegn samtökum bændanna kíetur á kjörum sinum, og Var ákveðinn að draga niður i sorpið þá S(.f'’ 'sern hafði borið þjóðina á herðum sér gegn um elda og is og drep- J1 ' Þúsund ár, og baldið uppi þeirri menningu, sem til var i landinu«. ekki sem vér sjáum frambjóðandann ljóslifandi í pontunni! Uu ‘lð er eitt til marks um ágæti frásagnar höf., að efnið hriíur lesand- k'ett niC^ Ser’ •ia,nve, l)al sem l)að er áapurlegast, svo ekki er auðvelt að rri mentamálastefnu að koma þjóðinni á sama stig og blamenn i S'nt, við ttt söguna, fyr en hún er enda. Hinn einkennilegi stíll, með h' .y v'ravirkislegu setningum og oft óvæntu,' stuttaralegu tilsvörum, er þe, ' l'umlegur og hnyttinn og alveg einstæður, svo höfundurinn er auð- ti-f"' "ndir eins af stilnum. »Sjálfstætt fólk« er beilsteyptasta skáldrit €r "darins, og það er ánægjulegt að finna ])á miklu framför, sem orðin 'a Þvi að höf. hóf ritstörf. bá aðeins sextan ara og þar sem "ann leið, r'tað i'áð er þá aðeins sextán ara vænta' mikils af lionum á næstu árum. að höf. lióf ritstörf, '■ enn á bezta aldri, má að *- k'etur að vísu ekki að þvi gert að óska undir lestri þessarar sögu, harð'Un flytti meira af Ijósi, fegurð, gleði og göfgi, en minna af myrkri, )Lskju, kulda og vonbrigðum. En liver hetjusaga er harmsaga um Sa8a íslenzka einj’rkjans ekki sízt. Hér liefur þroskaður höfundur s'tt veigamesta verk og um efni, sem ætið er a dagskrá, þar sem CI 'sienzka öreigans þrotlausa strið. So. S. -MCMvUINWAH enln Þeiyra- Smásögur frá ýmsum löndum. Akureyri j • (Bókaútg. Norðri). bíeja^Cnflurn Eimreiðarinnar er höfundur þessarar bókar vel kunnur af Mfa-þáttunum, sem birtust hér i ritinu 1934—1935. Ennfremur hefur 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.