Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 95
ElJtREISIN
MÁTTARVÖLDIN
79
•^erði guðs kraftar og ákveðnir
1 að leiða mannkynið aftur til
Sannleikans, þá líöldnm vér
!,flam að ráfa í leit að ham-
‘nS.Ín, gleði og völdum, án
>0ss að bera anriað úr býtum
0,1 Þjáningu og kvöl.
Mennirnir sækjast eftir lík-
a,nlegum nautnum og þeim
. e>mi, sem þessi líkami liíir
' . 0 er heimur líkamans
'einiur bergmáls — en ekki
^ernleika. það er í heimi
§ans sem sanna gleði er
,! i'nna. Vér getum ekki
lm'dið
um
liana, fyr en vér höf-
.. . 4 að öðrum til að út-
^llla bergmáli hins liðna og
að íinna þau miklu verð-
inætí „ , . , ,
, > sem þeim eru nu o-
synUeg.
^ sannleika er sefjan guð-
°mleg gáfa, sem allir geta
l^s^að með sér. Að vissu
I 1 iðkum vér hana öll á
^0rjum degi. Vér leggjum
v°rn skerf i hiriar mörgu
Janir daglegs lífs. IJannig
u,in Vár öll dávaldar að
v,ssu
Því
niarki. Vér tökum þátt
., a á liverjum degi að sefja
*a oss og aðra í þeirri
trú
ast
•> að vér verðum að klæð-
> starfa og liugsa á einn
^ ánnan liátt. ,En svo gela
peir tíriiaf, að vér
m alveg jafri-réiðubúin
vefðu
til að rjúfa þessa sefjunar-
löfra og taka upp aðra nýja
í staðinn.
Öll stéttaskifting, allar trú-
arjátnirigar og stefnuskrár,
allar þjóðernis- og sértrúar-
stefnur, hvort sem eru trúar-
legs, stjórnmálalegs eða ann-
ars eðlis, er í rauninni ekk-
ert annað en hópsefjari. Sér-
hver stéttarhöfundur, trúar-
bragðaleiðtogi, sérhver leið-
togi nýrrar þjóðernisvakn-
ingar eða sérstefnu, er í raun
og veru erki-dávaldur. Sér-
livert þjóðríki er draumur —-
draumur um orku, frægð og
frama í hugsun og athötn
miljónanna, sem undir töfra-
valdi þess búa. Breytið þessu
töfravaldi og þá breytist
draumurinn um leið. Þannig
eru hinir miklu stoínend-
ur þjóðríkjanna sannnefndir
töfranienn, og sama má segja
um þá,. sem ráða niðurlögum
ríkja, byltingamennina, sem
ala á óánægjunni í hugum
fjöldans, til þess að gera
drauma sína að veruleik. —-
En öll vor orka skyldi ætíð
og æfinlega í það lögð að var-
ast þau sefjunarsvið, sem
hættuleg eru og röng, en
henni heint að því að ryðja
veginn áfrám og upp til hinna
æðstu verðmæta.