Eimreiðin - 01.01.1936, Side 120
104
RITSJÁ
bimbeiði"
fremur riss en reglulegar smásögur, frumdrættir, iikir liinum tveim óinot-
uðu andlitum, sem eins og tákn innihaldsins prýða forsíðu bókarinnai-
Höfundurinn horfir athugulum augum á lífið i kring um sig, en hann
mótar það ekki. Af þessum sögum verður það ekki ráðið, livort hann h}r
yfir því skapandi ímyndunarafli, sem þarf til að knýja fram það stórfeió*1
athafna- og viðburðalíf, sem gerir skáldsöguna að lifrænni, áhrifaríkri heiló-
En sögurnar bera það með sér, að höf. er gæddur allríkri athugunargáiu
og getur sagt látlaust og blátt áfram frá þvi, sem fyrir sjónir ber. Sv.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlcgt frœðslurit í ndttúrufrœði. "
Það eru nú fimm ár siðan þeir Guðm. G. Bárðarson fog Árni Friðril's
son, fiskifræðingur, liófu útgáfu þessa rits. Siðan Guðm. G. Bárðarson
lézt (13. marz 1933), hefur Árni Friðriksson einn verið útgefandi ritsn'-"
og liefur þvi að maklegleikum aukist vinsældir jafnt og þétt, siðan það h°
göngu sina. Útgefanda tekst að sameina það tvent, að hafa ritið með 'lS
indalegu sniði og jafnframt skemtilegt og vekjandi. — Allir, sem nátturn
fræði unna, þurfa að vera áskrifendur að þessu eina náttúrufræða-timar‘^’
sem út kemur á fslandi. ’
nei«a
KIRKJURITIÐ. Timarit gefið út af Prestafélagi íslands. Fyrsta
Ritstjórar: Sigurður P. Sívertsen og Ásmundiir Guðmundsson.
Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins,
ágúst- og septembermánuð. í þvi liafa verið sameinuð Prestafélagsrit'
sem var ársrit, og Kirkjublað, sem Prestafélagið gaf út stuttan tiina.
Kirkjuritið vill sameina þá höfuðkosti timarits og blaðs að flytja sal1
tímis efnismiklar ritgerðir, vekjandi smágreinir og kirkjulegar fréttir, 'n1^
lendar og erlendar. Virðist þetta Iiafa allvel tekist. Margar ritgerðir '
þar góðar, jafnt eftir leilunenn sem kennimenn. Blæbrigðin og fjölbrej ^
í efnisvali' auka gildi ritsins, svo að það er vekjandi, fræðandi og ' _
skemtilegt aflestrar. Ritstjórar Iíirkjuritsins virðast, sem betur ter,
vera þeirrar skoðunar, að það sem ritað er um kirkjuleg og kristileg
þurfi endilega að vera einhæft og leiðinlegt, tilbreytingarlaust hjal, s
hver endurtekur eftir öðrum, með sömu orðatiltækjum. f ritinu er aUo ^
sú Iofsverða viðleitni að sameina alla kristna menn á landinu til s ‘ ^
Og það er þá lika vitað, að ritstjórar Kirkjuritsins hafa undanfarI«
lagt á sig meira starf en flestir aðrir, til vakningar kirkjulegu og kris n
lifi á Iandinu.|
Kirkjuritið er góður málsvari þeirrar kirkju, er býður öllum, sein
Guðs í einlægni, og gera vilja Krist að leiðtoga lifs sins, »hjartaru'« ^
húsrúm«. Og þar sem fslendingar yfirleitt geta ekki unað trúarlegu þ'"
býli í kirkju sinni, verður að vænta þess, að Kirkjuritið nái þvi a*
ari vinsældum sem menn kynnast þvi betur. , •„
' Kirkjurltið héldur uppi einarðlegri trúvörn gegn fjandmönnum '
lg það er ritað i þeim anda, sem gagnstæður ei «a-
leita
og
og kristindóms. Og þn
legri bókstafsdýrkun og ófrelsi i kenningarefnuni. Stefna þess
er i
se«>