Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 120

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 120
104 RITSJÁ bimbeiði" fremur riss en reglulegar smásögur, frumdrættir, iikir liinum tveim óinot- uðu andlitum, sem eins og tákn innihaldsins prýða forsíðu bókarinnai- Höfundurinn horfir athugulum augum á lífið i kring um sig, en hann mótar það ekki. Af þessum sögum verður það ekki ráðið, livort hann h}r yfir því skapandi ímyndunarafli, sem þarf til að knýja fram það stórfeió*1 athafna- og viðburðalíf, sem gerir skáldsöguna að lifrænni, áhrifaríkri heiló- En sögurnar bera það með sér, að höf. er gæddur allríkri athugunargáiu og getur sagt látlaust og blátt áfram frá þvi, sem fyrir sjónir ber. Sv. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlcgt frœðslurit í ndttúrufrœði. " Það eru nú fimm ár siðan þeir Guðm. G. Bárðarson fog Árni Friðril's son, fiskifræðingur, liófu útgáfu þessa rits. Siðan Guðm. G. Bárðarson lézt (13. marz 1933), hefur Árni Friðriksson einn verið útgefandi ritsn'-" og liefur þvi að maklegleikum aukist vinsældir jafnt og þétt, siðan það h° göngu sina. Útgefanda tekst að sameina það tvent, að hafa ritið með 'lS indalegu sniði og jafnframt skemtilegt og vekjandi. — Allir, sem nátturn fræði unna, þurfa að vera áskrifendur að þessu eina náttúrufræða-timar‘^’ sem út kemur á fslandi. ’ nei«a KIRKJURITIÐ. Timarit gefið út af Prestafélagi íslands. Fyrsta Ritstjórar: Sigurður P. Sívertsen og Ásmundiir Guðmundsson. Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins, ágúst- og septembermánuð. í þvi liafa verið sameinuð Prestafélagsrit' sem var ársrit, og Kirkjublað, sem Prestafélagið gaf út stuttan tiina. Kirkjuritið vill sameina þá höfuðkosti timarits og blaðs að flytja sal1 tímis efnismiklar ritgerðir, vekjandi smágreinir og kirkjulegar fréttir, 'n1^ lendar og erlendar. Virðist þetta Iiafa allvel tekist. Margar ritgerðir ' þar góðar, jafnt eftir leilunenn sem kennimenn. Blæbrigðin og fjölbrej ^ í efnisvali' auka gildi ritsins, svo að það er vekjandi, fræðandi og ' _ skemtilegt aflestrar. Ritstjórar Iíirkjuritsins virðast, sem betur ter, vera þeirrar skoðunar, að það sem ritað er um kirkjuleg og kristileg þurfi endilega að vera einhæft og leiðinlegt, tilbreytingarlaust hjal, s hver endurtekur eftir öðrum, með sömu orðatiltækjum. f ritinu er aUo ^ sú Iofsverða viðleitni að sameina alla kristna menn á landinu til s ‘ ^ Og það er þá lika vitað, að ritstjórar Kirkjuritsins hafa undanfarI« lagt á sig meira starf en flestir aðrir, til vakningar kirkjulegu og kris n lifi á Iandinu.| Kirkjuritið er góður málsvari þeirrar kirkju, er býður öllum, sein Guðs í einlægni, og gera vilja Krist að leiðtoga lifs sins, »hjartaru'« ^ húsrúm«. Og þar sem fslendingar yfirleitt geta ekki unað trúarlegu þ'" býli í kirkju sinni, verður að vænta þess, að Kirkjuritið nái þvi a* ari vinsældum sem menn kynnast þvi betur. , •„ ' Kirkjurltið héldur uppi einarðlegri trúvörn gegn fjandmönnum ' lg það er ritað i þeim anda, sem gagnstæður ei «a- leita og og kristindóms. Og þn legri bókstafsdýrkun og ófrelsi i kenningarefnuni. Stefna þess er i se«>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.