Eimreiðin - 01.01.1936, Qupperneq 108
92
RADDIR
EmHBIÐl*
að
rt
nokkurn tíma — með þeim afurðum, sem (sland ;i vfir að ráða
borga þær. Ég býst við að þú kallir þetta svartsýni. Kn nú lief ég l,eJ
á það minst, að gullkistan mikla í kring um ísland sé að léttast. <*}í 1
liskveiðarnar bregðast, hvar standa íslendingar þá? Gamli óvætturu111-
hafísinn, sem lengst og verst hefur ]).jakað islenzku þjóðina, er l'cld*11
ekki lioríinn fvrir fult og alt. Hann kemur aftur. þegar hvorttveggja Þe**‘l
og versnandi árferði er tekið til greina, þarf sterkari von en ég hef .'
að ráða til þess, að íslenzka þjóðin losni af skuldaklafanum, sem hún c
búin að binda sér á ekki fleiri árum en liðin eru, siðan þjóðin fór
að eiga með sig sjálf. Og óþarti væri að gleyma því í þessu sainbané1-
lijá hvaða þjóð mestu lánin hafa verið tekin Englendinguni, h‘,r
skeyttustu þjóð i fjármálum, sem ég lief kynst í min nærri íimniti11
hér i Bandaríkjunum. i'css vil ég af hjarta óska, að verzlunarviðskif*11
samböndin milli Ameriku og íslands gætu aukist sem mest. Ég og in*»
landar hér iiugsa mikið um það mál. Viðskiftin milli Austur- <>g Vestu'
Islendinga þurfa að aukast á ölluiti sviðum, og ætti það að geta 1,1
báðum þjóðarbrotunum til góðs«. (!. Th. Od<lst"
Verðlaun fyrir vel orðuð bréf.
Himreiðin
liefur ekki hing»ð "!
greitt ritlaun fyrir það aðsent efni, sem birzt hefur undir týrirsögn
Raddir. I’ví svo hefur verið litið á, að þessi bálkur væri einskonar
þing fyrir alla, sem eitthvað Jiyrftu i stuttu máli fram að flytja nHl
inn1
„piÓ
cða
* rit'
móti eða i tilefni af einhverju því málefni, sem á dagskrá væri her 1
inu eða annarsstaðar, og að á þessu þingi kæmi hver og einn fram (11 ^
inn og af eigin þörf, án þess að ætlast til annara launa en þeirra, •
fólgin eru i þvi að fá sin eigin sjónarntið birt lesendunum. Þessu ^
komulagi verður einnig i'ylgt framvegis. Kn með tilliti til þess, hve I ‘
form, sem efni þessa bálks á að jafnaði að birtast í þ. e. bréfsf01'1" ^
er oft og tiðum ófullkomið hjá oss Islendingum, i samanburði við P‘ ^
bréf, sem oft getur að lita i bréfabálkum vandaðra erlendra tíinarita, •
sem ameriskra, enskra og þýzkra, þá hefur verið ákveðið að veita se
verðlaun fyrir bezta bréfið til birtingar í »Röddum«, sem Kimrei
berst ársfjórðungslega, þannig að i hverju hefti verði eitt bréf verðlmin‘ ^
af þeim sem þar kunna að birtast. þó vcrður þetta þvi aðeins ger*'^,er
verölaunaliæft bréf berist bæði að efni og stil. Bréíin mega vera um r
þau mál, sem almenning varða, og þó einkum þau, sem fjallað 1
verið um hér i ritinu, en forðast skal málalengingar, og engin bret ' ,
birt lengri en sem svari tveim Eimreiðar-blaðsiðum með sinálctri (V
10 króna verðlaun verða veitt fyrir hvert það bréf, sem bezt iD'h"
verðlaunahæft telst, en þó aldrei nerna ein verðlaun i hverju hctti. I*rL ^
verða birt undir eigin nafni bréfritarans, nema sérstaklega sé óska ,
þau birtist undir dulnefni, en þá ber að senda ritstjóra nafn og hein ^
tang höfundar í lokuðu umslagi með bréfinu. Hér gefst mönnum
gott tækifæri til að koma áhugamálum sinum á framfæri í bréfsform*,^^
er nú »orðið frjálst« öllum þeim, sem það form vilja nota á þann É' n
og fágaða hátt, sem hæfir hverjum vel mentuðum Islendingi og Kimic
lesanda.