Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 108

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 108
92 RADDIR EmHBIÐl* að rt nokkurn tíma — með þeim afurðum, sem (sland ;i vfir að ráða borga þær. Ég býst við að þú kallir þetta svartsýni. Kn nú lief ég l,eJ á það minst, að gullkistan mikla í kring um ísland sé að léttast. <*}í 1 liskveiðarnar bregðast, hvar standa íslendingar þá? Gamli óvætturu111- hafísinn, sem lengst og verst hefur ]).jakað islenzku þjóðina, er l'cld*11 ekki lioríinn fvrir fult og alt. Hann kemur aftur. þegar hvorttveggja Þe**‘l og versnandi árferði er tekið til greina, þarf sterkari von en ég hef .' að ráða til þess, að íslenzka þjóðin losni af skuldaklafanum, sem hún c búin að binda sér á ekki fleiri árum en liðin eru, siðan þjóðin fór að eiga með sig sjálf. Og óþarti væri að gleyma því í þessu sainbané1- lijá hvaða þjóð mestu lánin hafa verið tekin Englendinguni, h‘,r skeyttustu þjóð i fjármálum, sem ég lief kynst í min nærri íimniti11 hér i Bandaríkjunum. i'css vil ég af hjarta óska, að verzlunarviðskif*11 samböndin milli Ameriku og íslands gætu aukist sem mest. Ég og in*» landar hér iiugsa mikið um það mál. Viðskiftin milli Austur- <>g Vestu' Islendinga þurfa að aukast á ölluiti sviðum, og ætti það að geta 1,1 báðum þjóðarbrotunum til góðs«. (!. Th. Od<lst" Verðlaun fyrir vel orðuð bréf. Himreiðin liefur ekki hing»ð "! greitt ritlaun fyrir það aðsent efni, sem birzt hefur undir týrirsögn Raddir. I’ví svo hefur verið litið á, að þessi bálkur væri einskonar þing fyrir alla, sem eitthvað Jiyrftu i stuttu máli fram að flytja nHl inn1 „piÓ cða * rit' móti eða i tilefni af einhverju því málefni, sem á dagskrá væri her 1 inu eða annarsstaðar, og að á þessu þingi kæmi hver og einn fram (11 ^ inn og af eigin þörf, án þess að ætlast til annara launa en þeirra, • fólgin eru i þvi að fá sin eigin sjónarntið birt lesendunum. Þessu ^ komulagi verður einnig i'ylgt framvegis. Kn með tilliti til þess, hve I ‘ form, sem efni þessa bálks á að jafnaði að birtast í þ. e. bréfsf01'1" ^ er oft og tiðum ófullkomið hjá oss Islendingum, i samanburði við P‘ ^ bréf, sem oft getur að lita i bréfabálkum vandaðra erlendra tíinarita, • sem ameriskra, enskra og þýzkra, þá hefur verið ákveðið að veita se verðlaun fyrir bezta bréfið til birtingar í »Röddum«, sem Kimrei berst ársfjórðungslega, þannig að i hverju hefti verði eitt bréf verðlmin‘ ^ af þeim sem þar kunna að birtast. þó vcrður þetta þvi aðeins ger*'^,er verölaunaliæft bréf berist bæði að efni og stil. Bréíin mega vera um r þau mál, sem almenning varða, og þó einkum þau, sem fjallað 1 verið um hér i ritinu, en forðast skal málalengingar, og engin bret ' , birt lengri en sem svari tveim Eimreiðar-blaðsiðum með sinálctri (V 10 króna verðlaun verða veitt fyrir hvert það bréf, sem bezt iD'h" verðlaunahæft telst, en þó aldrei nerna ein verðlaun i hverju hctti. I*rL ^ verða birt undir eigin nafni bréfritarans, nema sérstaklega sé óska , þau birtist undir dulnefni, en þá ber að senda ritstjóra nafn og hein ^ tang höfundar í lokuðu umslagi með bréfinu. Hér gefst mönnum gott tækifæri til að koma áhugamálum sinum á framfæri í bréfsform*,^^ er nú »orðið frjálst« öllum þeim, sem það form vilja nota á þann É' n og fágaða hátt, sem hæfir hverjum vel mentuðum Islendingi og Kimic lesanda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.