Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 93
E>MRB1ÐIN MÁTTARVÖLDIN 77 með einnar sekúndu millibili) "'erður hann sífelt stifari, og Ul s°fnar æ fastara og fast- Jjj’n íj » 1 o ert nú í svo djúpum m elni, ag þú getur aðeins -Vrt það, sem ég segi, og p,11 §etur aðeins svarað mér«. spyr hann þvínæst, hvort la,ln geti lieyrt til mín, og' a,ar liann því venjulega 11,eð löngu jái. Ég segi þá ''biinu að spyrja sjúklinginn að e'n^vei-Íu’ sem gæti rask- 10 hans, en hann svarar e,,gu. Kn ef ég' spyr sömu Sln,,ningar, svarar hann mér 1,1,(iir eins. i 'ínæst segi eg: »Nú íinn- ( u. að hægri handleggurinn« ‘ *a- sem ég ekki hef strokið) 1 líka að verða stífari og ll’’> og l'æturnir eru líka stii 3 'erða stífari og stífari: . 1,1 Hkami þinn er nú orð- ,mi nijög stífur« (sjúklingur- er nú í stjarfaástandi, og ,'a ei vi„, eftir að hafa próf- j‘ * hve þetta ástand er djúpt, stéf^a ^lann með höfuðið á . ^ ()8 fæturna á annan, þann- ^ að „kaminn sé að öðru '^1 1 lausu lofti, og síðan ^e <l Iveir „1 þrír menn staðið u ''vama sjúklingsins í þess- Ui|' slellingum, án þess hon- að 'ei^* hið minsta mein eða líkami hans láti und- -an T>,,n a0 ma láta sjúklinginn rétta út hendina og segja hon- um siðan, að harin geti ekki hreyft liana, og el’ liann reyni það, muni höndin aðeins verða enn stífari). »Nú tek ég um hönd þína, og um leið og ég lyfti henni upp, verður hún þyngri og þyngri og er nú orðin svo þung, að þegar ég sleppi henni, þá fellur hún í kjöltu þína, þung eins og steinn«. (Ég sleppi um leið hendinni, og fellur hún hratt og þungt í skaut sjúklingsins, eins og hún væri honum óvið- komandi, þungur hlutur). »Nú eru allir limir líkama þíns al- veg máttlausir, og þú fellur nú í djúpt dá eða svefn og getur ekki munað neitt eftir á af því, sem ég hef sagt eða gert«. Frá því fyrsta að ég hóf tilraun mína, hef ég látið hœgri höndina hvila þétt á enni sjúkl- ingsins, og nú ver ég tuttugu minútum í að tala við hann, leggja lionum lífsreglur, sem ég hef nákvæmlega hugsað, og dreg allan tímann árang- urinn af þessum lífsreglum upp í huganum þannig, eins og hann sé þegar orðinn að veruleik í glahella sjúklings- ins. Loks strýk ég vinstri hendinni um hol sjúklingsins að framan milli þindar og hrjósts (frá hægri til vinstri) og segi honum um leið, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.