Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 31

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 31
VIÐ MÓÐVEGINN 15 EiMreiðin i'gúst var komið á ríkiseinkasölu hæði með innflutt kol & niálma. Og yfirleitt hefur hernaðarástandið ilýtt íyrir J°ðnýtingu og rikiseinokun á Ítalíu. , 1935 hei'ur verið erlill fyrir spánska lýðveldið, og f orðið enn úr frelsi þvi, sem þjóðin vonaði að lýðveldið 'Ull(li fera henni. Stjórnarskifti urðu í janúar og síðan sí- feldar byltingar og breytingar á stjórninni alt °íí árið á enda. Yms lineykslismái innan stjórnar- innar gerðu ’ ástandið enn verra. Stuðnings- flokkar hennar, C. E. D. A.-flokkurinn svo- n< radikali flokkurinn, bændaflokkur og liberal-demó- 'alar, gátu ekki iil íengdar varið liana falli. Ennfremur olli Spá ann P°rtúgal. 'niklum aienn, V>ldu innanlandsdeilum harka sú, sem stjórnin beitti þá . sem tekið liöfðu þátt í uppreisninni í október 1934. bsegrimenn láta framkvæma dauðadóma lierréttarins l'cl } ’ ;Vl 1 nppreisninni, en bæði forsetinn og hinir frjálslynd- 2 1 1 landinu vildu sjTna vægð. Niðurstaðan varð sú, að yíir leiðtogar uppreisnarmanna, sem búið var að dæma lil lý ' a’ S1UPPU hjá dauðarefsingu, þar á meðal Largo Caballero, ndi ráðherra og þingmaður, eftir að liafa setið 13 mán- p 1 1 varðhaldi. Verzlunarsamning gerðu Spánverjar við ^ 'alvka 30. apríl, og í júlí hófst endurskoðun á verzlunar- ^aainingum Spánverja við Breta. En endurskoðuninni var tstað meðan verið væri að gera upp verzlunarskuldir, sem Panverjar standa í við Breta og ekki höfðu fengist yíir- Isei'ðar. ,^u albliða viðreisn, sem fram hefur farið í Portúgal undir j 111 (b'. Oliveira Salazars, liélt áfram óslitið á liðna árinu. stað alræðisstjórnar komst í býrjun ársins á þingbundið .■J .roarlVrirkomulag, og var Carmona endurkosinn forseti 1Slns- Þegar undan er tekin árangurslaus uppreisnartilraun j5 , stjúrninni, sem lauk með því, að nokkrum hershölð- bjuni var visað úr þjónustu hennar, má segja að friður og ult bafi ríkt í landinu. lið °Pen^ln8ar bafa átt við allmikla örðugleika að stríða á , lla árinu. Atvinnuleysi hefur aukist (365.613 atvinnulausir l93^'eni^ei *^34, en 415.180 atvinnulausir í nóvember °S ijárliagurinn versnað. Enn hefur þó stjórnin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.