Eimreiðin - 01.01.1936, Side 114
98
RITSJÁ
EIMnEIÐl!1
inngangskatli bókarinnar, I'alco Islandlca, bir/t í Einireiðinni 193ii. Höf-
nndurinn er inaður, seni viða liefur farið og margt séð, enda bera sögur
lians það með sér. Þær gerast flestar í Noregi og allar erlendis, nema tva’1 •
Krcptir fintjitr og A Gcntleman, hvorttveggja óvenjulega skjrar mannlífs
myndir úr íslenzku nútiðarlíli, Alls eru þetta átta sögur, og eru auk þe*rríl
þriggja, sem þegar eru nefndar: Fóstbrœðnr, Asgcir nngi, Iljörleif1"•
Svartar fjaðrir og Svcinki Salómonss. Sögurnar eru allar vel skritað.'1-
ýmist léttar og kvikar lýsingar á mönnum og málefnum eða háalvarleg3
ígrundanir um dýpstu rök lifsins, alt með viðfeldnum, en stundum nokku
angurværum gcðblæ. Sem dæmi um hina síðar nefndu tegund má netn*
söguna Svartar fjaðrir, sem er munklökk lifslýsing á cinmana Islendinej
i fjarlægu landi, með stef úr »Svörtum fjöðrum« Davíðs frá Eagraskot,1
að viðlagi, prýðilega rituð lifslýsing, sem tekur lesandann sterkum tökun'
Höf. hefur valið bók sinni lieitið Vœringjar, enda eru sögupersónurn.'1
tlestar menn með ákafa útþrá og þorsta i æfintýr. l'lugið og frelsið e
þeim sjálft lífið. En ])ó kemur svo, að þeir þrá lieim að lokum he"1
til gamla Iandsins, móðurstrandanna, þar sem vagga þeirra stóð. Su"11
ná heim áður en flugið og frelsið er dvínað, aðrir ekki fvr en í dauða"
um. En »allir væringjar halda heim að lokum«.
Eftir þeim vinsældum, sem Dælamýra-þættirnir mættu, er þeir
ko»lU
bók-
út hér i Eimreiðinni, má gera ráð fyrir að þetta verði mikið lesin
Mér er kunnugt um, að ýmsir liafa beðið með óþreyju eftir að lá
lrá höfundi þeirra, og hér gefst þeim liinum sömu, og öðrum, tækif'1'11
að kvnnast enn betur Jiessum sérkennilega, ónafngreinda höfundi ur
St’-
væringjanna íslenzku.
Jóhannes itr Kötlnm: SAMT MUN EG \'AKA. Kvæði. Rcykjavík f'1^'
(Rókaútgáfan Heimskringla). .
Þetta er fjórða kvæðabók Jóhannesar úr Kötlum, og hún er hvorttveo^
i senn, sú bezta og sú versta. Jóhannes er mjög Ijóðrænn, og þegai ‘ ,
nýtur sín og gefur sér tóm til að meitla stemningar sinar og lmgs‘
marmara tungunnar, getur hann ort óvenjulega fögur og vndisleg 1"‘
Sem dæmi má nefna kvæðið Uarn (bls. 19 21), sem er þrungið viðky
tillinningu fyrir helgi barnssálarinnar og fyrirheitum þeim, sein i ^
felast. Af liinuin kommúnistisku kvæðum i bókinni má t. d. ”>sj.u
Morqunsðnq (bls. 100), sem er Ijómandi fallegt. En meginið at p°
,a skáldsk8'
rð
kvæðunum er aðeins pólitík i Ijóðum, en vantar tilfinnanleg
og andagift, enda er þeirra varla að vænta, þegar pólitíkin er borin •' ..
fyrir mann hrá. Það var einu sinni mikill siður að snúa ýmsuni ^_jS.
greinum í Ijóð, og tókst það misjafnlega, eins og vonlegt var, því "ð J ^
efnin voru ekki öll jafn-vel til skáldskapar löguð. En eitt hið la ^
þcssu tagi er það, þegar kommúnistiskum blaðagreinum er snúið •
án þess að þær séu hitaðar af nokkrum öðrum eldi en eldi poh >s ^
stækis og þröngsýni. Jóhannesi er þessi »skáldskapur« alls ekki ‘
en liann virðist neyða sig til þess að inna jietta af höndum, e'ns °n