Eimreiðin - 01.01.1936, Blaðsíða 39
El!«REIÐjN
LYGI
23
^H'Uingaruia, en Rósa kom ekki. Þannig leið hálftími. Loks
liann ekki lengur þagað í kvöl sinni, en leit til min og
j'akði: Af hverju ætli Rósa komi ekki í dag? — Hún er
va*inske eitthvað lasin, sagði ég. — Loks kom lítill drengur
111,1 með bréf í hendinni. Hann spurði um Jóhann, til hans
ai bréflð. Jóhann reif það upp með skjálfandi höndum. Það
I jlr *ra Rósu. — Hún var lasin og mátti ekki fara út. Hann
. með þessar línur ofan á sænginni allan daginn, og um
l0ttina varð ég var við, að hann var að skoða þær og önn-
II bréf frá Rósu og' myndina af henni, — en það var nú
v ert óvenjulegt við það. Daginn eftir kom hún ekki heldur,
Þannig liðu nokkrir dagar. Drengurinn kom aftur með
^ e eltir fjóra—fimm daga. Rósa var enn þá lasin, en á bata-
Þetta var vont kvef og hiti, sem hún hafði.
he^^4*1 tlU l^a^a k°m Rósa aftur. En hún var ekki ein. Með
j 11111 var frænka hennar, sem hún bjó hjá, harðneskjuleg
iéIla’ '101uð og hvasseygð. Rósa settist að vanda við rúm-
bjá Jóhanni, og frænkan náði sér í annan stól og sett-
lSl ] *' ° °
'ja henni. Rósa tók í höndina á Jóhanni, og loks færðist
U'h'till geisli af gleði vfir þetta þjáða, hólgna andlit liins
‘•uðadænida manns.
I 1 er þykir leiðinlegt, elsku Jóhann, að hafa ekki getað
^ 0|uið til þín, svona lengi, sagði hún. — Það gerir ekkert
u nuna, sagði hann, fyrst þú ert komin. — Svo varð þögn
s 1 stund. — Það er leiðinlegt að þurfa að segja þér það,
j . j Rósa loks, en nú kem ég ekki til þín oftar! — Jóhann
v reis upp í rúminu, og ég sá að skelfmg örvæntingarinnar
j 1 augum hans, er liann leit á Rósu. Ekki aftur, hálfæpti
j ni\’ Þú í hálfum hljóðum væri. — Læknirinn hefur skipað
uni ag fara sagðj frænkan kuldalega, liún á að liætta
))f, 1 °S hvíla sig, lieilsan er svo veil, og nú fer hún með
^JuðafossÍK j fyrramáljð. — Jóhann hallaði sér út af aftur
kjanój 0g jQ^gQj augullum. Þannig lá hann þegjandi um
jneg ’ °§ Eósa hélt í höndina á honum og klappaði á hana
f Wnui hendinni. Hún var föl og dapurleg. — Jæja, sagði
0 lll^au, ætli það sé þá ekki bezt að kveðja. — Jóliann
1 augun snöggvast og leit á Rósu. — Svo stóðu þær