Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 24
8
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EiMnEIÐ,:í
ingar um, að Bretar ykju innkaup sín á landbúnaðarafurðun1
frá írska fríríkinu, gegn því að það flytti í staðinn inn
eingöngu frá Bretlandi. De Valera, forseti fríríkisins, hei111
sætt miklum ádeilum andstæðinga sinna ivrir fylgi sitt við
stefnu Breta í Þjóðabandalagsmálum, og O’Dulfy og' blástakka1
lians hafa reynst honum erfiðir viðfangs.
Yfirleitt hefur ástandið í nýlendum Breta farið batnandu
og er það mikið þakkað Ottawa-samningunum svonefndu.
Sífeldar innanlandsdeilnr og fjárhagseríiðleikar liafa veik
aðslöðu Frakklands. Tvær ríkisstjórnir hafa tekið við l1'<)'
nieð
af annari á liðna árinu og átt í sifeldum erfiðléikum
að halda lram þeirri stefnuskrá, sem þær liölðu
Frakkland. setl sér, enda hvorugri tekist það. Enda 1)()|1
livað eftir annað lægi við hruni frankans, héh1
hann þó i gullgildi alt árið. Hinn 8. janúar kom fransk*1
stefnuskrárræðu sinni hoðaði Fland111
þingið
saman, og 1
forsætisráðherra ýmsar endurbætur á sviði atvinnu- oí
mála. En stefnuskrá hans komst lítt í framkvæmd. 13.
uppreisn í landinu,
a.r-
janúa1'
lá við uppreisn i landinu, er stórir hópar atvinnuleysinSJ*1
fóru í fylkingu til Parísar á fund stjórnarinnar, en lögres1,11'
var látin skerast í leikinn. Sósíalistar og kommúnistar gcl<
tilraun til að mynda með sér samband í þinginu gegn stjn11
inni, og á liina hliðina jókst fylgi Eldkrossins (Croix de
en svo nefnist flokkur þjöðernissinna á Frakklandi. hl‘" .
stundum í skærum milli þeirra og kommúnista. Snemllia
lebrúar brutust út alvarlegar óeirðir í Algier, sem stóðu
sex vikur. Stjórn Flandins lagði niður völd 31. maí, efi11
hal'a fengið vantraustsyfirlýsingu í þinginu með 353 a '
gegn 202. Forseli þingsins, hr. Bouisson, myndaði þá s,Jl)I ^
sem sat aðeins í þrjá daga, en 7. júní tókst Laval að roý11
nj7ja stjórn. Sjálfur varð Laval forsætisráðherra. Hin 11
stjórn liugðisl að bæta fjárliagsástaudið með því að lælv^
laun opinberra starfsmanna um 10% °g með öðrum svipu
útgjaldalækkunum. Það tókst að lækka útgjöld tjárlagal11,1 _
varpsins fyrir 1936 ofan í 40 miljarða franka eða 11111
miljarða frá þvi á næstu fjárhagsáætlun á undan. En þal
stjórnin lagði jafnframt fram áætlun um auknar land'111
sem nam 6 miljörðum franka, er afla skyldi með ný]u