Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 18
VIÐ I’JÓÐVEGINN eimreiði^ livað ísláhd snertir. Phi hér er ætlunin að minnast í stult11 máli nokkurra helztu erlendra viðburða liðna ársins. Þjóðabandalagið hefur haft eríitt viðfangsefni með hönd- nm, þar sem eru viðskifti ítala og Abessiníumanna, Þ- c' styrjöld sú, sem hófst 3. október síðastliðinn og geisar enn- Allir meðlimir Þjóðabandálagsins liafa orðið að taka ákveðna afstöðu, hver fyrir sína þjóð, i þessari deih'- Norðurlönd. Hefur þetta meðal annars orðið til þess, 1,1 Norðurlönd, sem í lengstu lög fylgdu hhd leysisstefnu í afskiftum sinum af stjórnmálum stórveldannn> liafa orðið að láta af lilutleysi sínu og taka virkan þnh 1 refsiaðgerðunum gegn Ítalíu, samkvæmt ákvæðum Þjóða bandalagsins, sem þau eru meðlimir í. Þetta hefur óbeinhn>s liaft í för með sér nánara samband milli Norðurlanaa ® Bretlands en áður, þar sem Bretar hafa haft forustuna í l5'1 að framkvæma ákvarðanir Þjóðabandalagsins. Fulltrúnnj Norðurlanda í Þjóðabandalaginu var það þegar í upþhn ljóst, að þátttakan í refsiaðgerðunum mundi gela haft óþæg1 legar afleiðingar fyrir Norðurlönd. Meðal annars hafði þ:l('1 1 för með sér hættn á því, að Norðurlandaþjóðirnar gæta d11^ ist inn í nýja Evrópu-styrjöld. lin traustið á Þjóðahandah'p inu og hollustan við það varð yfirsterkari. NorðurlandaþJ0 , irnar hafa kosið að styðja stefnu Breta í alþjóöamáluin. þeirri trú að hún verði hezta tryggingin fyrir heimsfriði- árið sem leið er hin aukna samvinna í atvinnu- og viðskifta>110* „•PÍÍS Eftirtektarvert atriði í stjórnarfarssögu Norðurlanda um, sem átt hefur sér stað milli Svíþjóðar, Danmerkur, og Finnlands. íslands hefur þar Iitið gætt. Hinar uggvæahv liorfur í viðskifta- og stjórnmálum Evrópu hafa orðið til lK K að Norðurlandaþjóðirnar hafa tengst traustari bönduin- • vinnumálaráðstefna fyrir Norðurlönd kom saman á áriuu Stokkhólmi, þar sem ýinsar ákvarðanir voru teknar um og viðskiftamálum sa»>' a- starf í atvinnu- Einnig komu forsætisráðherrar Dana, Finna saman á ráðstefnu í Helsingfors, og tók finska stjo* öll ennfremur þátt í henni. Jafnaðarmannastjórnir eru uu völd, bæði i Sviþjóð, Noregi og Danmörku, og gerir saiÐ 1 ^ stjórnanna samvinnuna auðveldari með þessurn þrem ÞJ° Norðurlandaþjóðanu* Norðmanna, Svia °» niu við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.