Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 95
ElJtREISIN MÁTTARVÖLDIN 79 •^erði guðs kraftar og ákveðnir 1 að leiða mannkynið aftur til Sannleikans, þá líöldnm vér !,flam að ráfa í leit að ham- ‘nS.Ín, gleði og völdum, án >0ss að bera anriað úr býtum 0,1 Þjáningu og kvöl. Mennirnir sækjast eftir lík- a,nlegum nautnum og þeim . e>mi, sem þessi líkami liíir ' . 0 er heimur líkamans 'einiur bergmáls — en ekki ^ernleika. það er í heimi §ans sem sanna gleði er ,! i'nna. Vér getum ekki lm'dið um liana, fyr en vér höf- .. . 4 að öðrum til að út- ^llla bergmáli hins liðna og að íinna þau miklu verð- inætí „ , . , , , > sem þeim eru nu o- synUeg. ^ sannleika er sefjan guð- °mleg gáfa, sem allir geta l^s^að með sér. Að vissu I 1 iðkum vér hana öll á ^0rjum degi. Vér leggjum v°rn skerf i hiriar mörgu Janir daglegs lífs. IJannig u,in Vár öll dávaldar að v,ssu Því niarki. Vér tökum þátt ., a á liverjum degi að sefja *a oss og aðra í þeirri trú ast •> að vér verðum að klæð- > starfa og liugsa á einn ^ ánnan liátt. ,En svo gela peir tíriiaf, að vér m alveg jafri-réiðubúin vefðu til að rjúfa þessa sefjunar- löfra og taka upp aðra nýja í staðinn. Öll stéttaskifting, allar trú- arjátnirigar og stefnuskrár, allar þjóðernis- og sértrúar- stefnur, hvort sem eru trúar- legs, stjórnmálalegs eða ann- ars eðlis, er í rauninni ekk- ert annað en hópsefjari. Sér- hver stéttarhöfundur, trúar- bragðaleiðtogi, sérhver leið- togi nýrrar þjóðernisvakn- ingar eða sérstefnu, er í raun og veru erki-dávaldur. Sér- livert þjóðríki er draumur —- draumur um orku, frægð og frama í hugsun og athötn miljónanna, sem undir töfra- valdi þess búa. Breytið þessu töfravaldi og þá breytist draumurinn um leið. Þannig eru hinir miklu stoínend- ur þjóðríkjanna sannnefndir töfranienn, og sama má segja um þá,. sem ráða niðurlögum ríkja, byltingamennina, sem ala á óánægjunni í hugum fjöldans, til þess að gera drauma sína að veruleik. —- En öll vor orka skyldi ætíð og æfinlega í það lögð að var- ast þau sefjunarsvið, sem hættuleg eru og röng, en henni heint að því að ryðja veginn áfrám og upp til hinna æðstu verðmæta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.