Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 69
EIMRE1ÐIN ^ramtíð lífsins og dauðans. i. Kvöldið 4. júli var ég við- staddur mjög merkilega og ein- kennilega heimsókn, sem rétt er að ég segi nokkuð af, í því skyni að auka mönnum áríð- andi fróðleik og þá einnig lil að i'orða saklausum frá grunsemdum, sem eru rangar og meiðandi, en þó að vísu mjög eðlileg afleiðing vanþekk- ingar i þessum efnum. Því að vanþekkingin hefur sér á aðra hönd trúgirni og oftrú, en tor- Helgí Pjeturss. ti'vgni og vantrú á hina. En heimsókn sú, sem ég ætlaði að tU0* * *r^’ var * Því hinifalin, að framliðinn maður gerði tilraun j.j ad hverfa aftur á fornar slóðir. Eða nákvæmar til tekið, lj,laUn vai 8ei'ð til að endurskapa líkama framliðins, á miðil- lendi Seni kallað er, eða með tilstyrk konu, sem mjög merki- &a Þ*fileika hefur í þeim efnum, en þó meðfram fvrir til- . Un annara, sem þar voru samankomnir. Því að bæði * °§ fundarmenn skapa afisvæði það, sem nauðsynlegt þa’ lless að líkamning geti orðið, þó að miðillinn leggi 1 ’ iangmest til. En að hinn framliðni, sem hér er af sagt, ■ 'Ui"' 'S^ að iioma Þariia fram, eða réttara sagt gerði til- aú"1 ))essa Þf að koma þarna aftur, verður að rekja til þess, greidutiir hans var þarna stödd á fundinum; kemur þar til s . a -stil 1 ilögniálið, law of determinants. Hef ég nú rann- vart' ^ad tögmál í 21 ár, og væru það mikil rangindi gagn- 1Uer> að halda að ég fari þar með staðlausa staíi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.