Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 19
eimiieiðin Sigurgeir Sigurðsson biskup: Við líkbörur Einars skálds Benediktssonar. „Svo breiddist út fang svo bjart og sterkt, sem bar hann svo iiátt upp í daginn mikla.“ I dag sameinast íslenzka þjóðin döpúr við líkbörur hugljúfs fallins sonar — við kistu Einars Benediktssonar. Til minningar unt hann komum vér viðkvæmum huga — og þakklát fyrir gjöfina, sem hann gaf þjóð vorri — hina miklu fjársjóðu and- ans, sem inölur og ryð fá ekki eytt. Pallinn, dáinn. Mér finst þessi orð hljóma svo undarlega við kistu hans. Og það er von. Því hann er ekki dáinn. Einnr Bene- diktsson deijr ekki. — Fallinn. Já, það er satt. Ellin kemur öll- um á kné. Hinn ytri dauði þyrmir engum. „Hann liggur á bör- um við línið bleikt.“ Svo verður það eitt sinn um oss öll. Lík- Ifistan er ímynd og tákn þess, sem eitt sinn á að ske í lífi okkar ullra. Sá, sem fæðist inn í þennan heim, verður að hverfa héð- an aftur. Einn af rithöfundum þessa lands, sem nýlega er horfinn af sjónarsviðinu, lét svo um mælt, að hann hefði oft- s>nnis hugsað um latnesku orðin „exeunt omnes“ — allir fara ut -— sem skráð væru í leikslok leikrita Shakespeares. „Ex- eunt omnes“. Við förum öll — hverfum öll út af leiksviði lífs- nis. Og vissulega eru þetta athyglisverð og alvarleg augnablik, l)egar samferðamenn vorir eru að hverfa oss sjónum, og ekki S1zt er þeir hverfa, sem áttu rödd, er oss var ljúft að hlusta á, sem greip hugann og lyfti honum upp frá hinu hversdagslega, ^útæka og smáa, upp á ný sjónarsvið, upp í æðri hugheima °g draumalönd. — Já, þessi dagur er alvörudagur. Svanurinn er bagnaður — svanurinn, sem söng svo fagran söng um ís- land, þjóð vora, mannlífið. Hann, sem átti auga sjáandans, sem sá upp úr öllu hinu jarðneska og jarðbundna, upp í æðri beinia — og lienti oss þangað. — Nei -— hann deyr ekki. „Sá ^eyr ei, sem heimi gaf lífvænt ljóð“. Ljóð hans lifa — lifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.