Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 20

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 20
6 VIÐ LÍKBÖRUR EIMREIÐIN með þeim, sem um ókomnar aldir ganga jarðlífsgöngu sína hér og gista þetta land. — Því getum vér sagt örugg: „Komi hcl og kasti mold og grafi, kvistist lifsins tré i dauðans arin, sökkvi jarðarknör i myrkva marinn, myndasmiðar andans skulu standa.“ En það er oss ekki nóg. Hér við dauðann brennur önnur spurning í brjóstum vor allra. Hvað tekur við? Heldur lífiö áfram, þótt dauðinn komi og leggi myrka vængi sina yfir þá, sem eru oss dýrmætir og kærir? Fáurn vér að sjá nýjan dag fyrir handan, ný tækifæri til lífs — og fáum vér meira að starfa guðs um geim, við nýjan dag, þar sem hin dýpsta þrá og hinn stærsti, fegursti draumur fær að rætast? Þar sem vinir, er með tárum skilja við gröfina — og ekki geta gleymt hverir öðrum — fá að sjást — fá að hittast aflur „á albjörtum, eilíf- uni degi?“ Vér þráum öll lífið, þessvegna horfum vér upp við gröfina og leitum guðs sólbjörtu landa. Einhver fegurstu, sólbjörtustu og huggunarríkustu orð, sem sögð hafa verið í sambandi við dauðann, sagði Jesús Kristur eitt sinn. Þau eru ekki mörg, en þau leysa gátur dauðans, og hann vildi hvísla þeim í eyru hvers einasta sorgarbarns hér í hverfulum heimi. Hann sagði: „Ég lifi og þér munuð lifa.“ Það var í trú á þessi orð, að Einar Benediktsson sagði eitt sinn: „Þá syngja englar, er lífið þagnar.“ Það bar hátt á Einari Benediktssyni með þjóð vorri. Yfir- burðir hans voru svo miklir og margvíslegir, að hjá því gat ekki farið. Öll þjóðin hlaut að taka eflir honum og fylgjas*- með honum og ræða um hann mörgum stundum — og þoð gerði hún líka. Ég átti þess kost að kynnast honum náið á þv* skeiði æfi hans, er æfisól hans var hæst á lofti. Minningarnai' frá þeim tímum koma nú fram í hugann, og er það, sem ég segi hér um hann, bygt á persónulegri viðkynningu, en ekki á dómum eða áliti annara manna um hann. Ég sá hann á fögru og glæsilegu heimili hans, meða! vina sinna, hinn örláta, stórhuga húsbónda, og á þaðan minningar um bjartar stundir, sá hann úti í ríki náttúrunnar, þar sem hann ferðaðist um land sitt á góðum fáki, sá hann og heyrði hann dást að náttúrufegurðinni og skoða land sitt, er „sunna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.