Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 30
1G LÍTIL SAGA UM LÍF OG DAUÐA eimreiðin „Hjartað, lika,“ sagði frú Didda Gríms, alveg undrandi. „Ja reyndar ætti maður nú ekki að furða sig á þvi, eins og hún fór oft með sig, blessuð konan. Ýmist á spítölunum eða út uni hvippinn og hvappinn. Og núna fyrir fáum dögum í afmælis- veizlunni hans Markúsar Markússonar prófessors, já, það var satt, þú varst þar ekki. Hugsaðu þér, ég var alveg hissa á því. Þarna dansaði hún, eins og ung stelpa, blessaður auminginn, hreint og beint hoppaði um, með heilan hóp af karlmönnnm i kringum sig. Þvílíkt! — Já, er'ekki von að manni ofhjóði það — og svo undir eins rjúka út á land, með það sama — það er ekki furða þótt eitthvað láti sig. — Heyrðu, hvaða læknir var hjá henni?“ „Ingólfur Andrésson, þessi nýi, hafði verið sóttur. Það hefur víst verið gert alt, sem hægt var, þar, eins og vant er.“ „Ég skil bara ekkert í þessu,“ sagði frú Didda, „að hún skyldi deyja. Því eiginlega var hún nú ákaflega hraust, þrátt fyrir öll þessi íhlaup. Þetta var nú auðsjáanlega oft minna en af var látið, það þurfti ekki annað en sjá hvað þetta var undir eins rokið úr henni. Ég man á Laugarvatni í fyrra, — já, þú manst það líka, mig skal ekki furða! Þarna var simað eftir lækni og sjúkrabíl, og þegar hann svo kemur, þá er blessuð manneskjan stálhraust og um kvöldið komin á bát út á vatn. — Já, það kom sér vel, að hann Stafholt er þolinmóður og efnaður. - Heyrðu, veiztu hvernig hann ber sig? „Hún dó í nótt,“ sagði Dúlla. „En ég býst við að hann falH alveg saman. Honum þótti svo óstjórnlega vænt um hana.“ „Já, ég held það megi nú segja,“ sagði frú Didda. „Það var alveg ótrúlegt hvað sá maður gat umhorið — eins og — eins og hún var nú oft erfið og, mér liggur við að segja — nei, það er bezt að þegja um það núna, þú veizt það eins vel og ég. En mér er sem ég hefði séð hann Gísla minn í sporum Sigurðar Stafholt, þegar hún var út um horg og hý með hinum og þess- um kavalerum. En ég vil nú ekkert segja, fyrst hún er dáin, auminginn. — En heyrðu góða — hefurðu nokkuð heyrt um, að alt sé í óstandi hjá Lúllu og Ásgrími?“------- Þetta er lítil saga um líf og dauða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.