Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 33
eimreiðin ENDURHEIMT ÍSLENZKR.4 SKJALA OG GRIPA 19 Hér verður þó ekki lengra rakin „útfararsaga“ þessa hvors- tveggja, en vikið að endurheimtar-málinu. Arið 1907 var í neðri deild Alþingis borin fram þingsálykt- Unartillaga, af þáverandi 1. þm. Árnesinga, Hannesi Þorsteins- syni, þar sem skorað var á stjórnina að gera ráðstafanir til að krefjast skila á skjölum úr safni Árna Magnússonar í Kaup- mannahöfn, er hann hafði fengið „að láni“ héðan. Tillagan var samþykt í einu hljóði. Allir þingmenn voru þar á einu máli. En þessum „ráðstöfunum" miðaði seint áfram, og var á nsestu árum ýtt nokkuð á eftir stjórninui (með fyrirspurnum o. f 1.). En tíminn leið, og varð ekki ágengt. Og ekki kom þetta sérstaklega til greina við sambandslagasamningana 1918. Árið 1924 var svo aftur borin fram á Alþingi tillaga um sama efni, einskonar ítrekun á fyrri kröfunni, um að heimt yrðu íslenzk skjöl úr Árnasafni og eins úr öðrum söfnum. Plutningsmenn tillögunnar voru þeir Tryggvi Þórhallsson, þing- maður Strandamanna, og Benedikt Sveinsson, þingmaður Norð- Ur-Þingeyinga; hlaut hún einróma fylgi (samþykt samhljóða). Árið 1925 kom fram á Alþingi svipuð krafa uin önnur efni, seni sé um, að Danir skiluðu íslenzkum forngripum (munum og minjagripum), er þangað höfðu komist héðan af landi o. s. frv. Flutningsmaður þeirrar tillögu í neðri deild var Bjarni •íónsson frá Vogi, þingmaður Dalamanna, og hlaut hún einnig samþykki þingsins samhljóða. Árið 1930 var svo loks borin fram í sameinuðu þingi, af þingmönnum úr öllum flokkum með Benedikt Sveinsson sem aðalflutningsmann, tillaga til þingsályktunar um, að ríkis- stjórnin leitaði þess við dönsk stjórnarvöld, að skilað yrði hingað íslenzkum handritum úr söfnum í Danmörku (Árna- safni og öðrum). Einnig þessi tillaga var samþykt með sam- hljóða atkvæðum þingmanna. Auk skilmerkilegra skýringa á þessu máli öllu, sem er að íinna í framsöguræðum flutningsmanna greindra tillagna, má úr ritum nefna glögga greinargerð um handritin eftir dr. Jon Þorkelsson þjóðskjalavörð 1908 og dr. Pál E. Ólason 1929, sem nýlega hefur einnig samið aðra ritgerð um skjala- heimtuna; svo og skýrslur þjóðminjavarðar Matthíasar Þórð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.