Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 35
eimreiðin ENDURHEIMT ÍSLENZKRA SKJALA OG GRIPA 21 eru þar 4 rekkjureflar og 7 aðrir gripir, er alt hefði átt að vera hingað afhent 1930, ef farið hefði verið að lágmarksóskum íslendinga. Eru nú liðin mörg ár síðan þetta gerðist, og hafa á þeim tíma m. a. komið frain þarna nokkrir gripir, er eigi voru vísir 1927, en vér myndum leggja mikla áherzlu á, að afhentir yrðu hið bráðasta. Og vitaskuld eru í danska Þjóð- minjasafninu, eins og áður var getið, og jafnvel í fleiri dönsk- um minjasöfnum, fjöldi íslenzkra gripa og margskonar, sem í raun réttri ættu heima í Þjóðminjasafni voru og hvergi annarsstaðar. En um það, sem þegar hefur verið afhent, hvort sem skjöl eru eða minjagripir íslenzkir, er það alment að segja, að því fer fjarri að þar sé um nokkura gjöf að ræða, hvað svo sem Danir nefna það. Sá hefur og ætið verið skilningur íslendinga, eftir að þeir vöknuðu til fullrar vitundar um rétt sinn, og eftir þeirri meginreglu á endurheimtin að halda áfram. Það er óvefengjanlegur réttur vor sem sjálfstæðrar menningar- Þjóðar að fá nú skilað aftur öllu því, er ófyrirsynju og vegna sainbandsins við Danmörku fluttist þangað af þjóðlegum verðmætum, en hér hefði átt að vera og hefði getað verið í hindinu, ef meðferð þess í höndum hinna erlendu valdhafa hefði verið tilhlýðileg. Vér krefjumst ekki annars en þess, seni íslenzkt er og oss verðmætt af þjóðleguin eða menningar- legum ástæðum, enda fráleitt, að Dönum haldist uppi að skreyta sig með slíkum „lánuðum“ fjöðrum, er þeir hafa ekki lengur neilt yfir þessari þjóð að segja eða því, sem henn- ar er, nema hún sjálf gefi þess kost. Gersemar hennar eru °g nú bezt varðveittar hér heima. Eg mun nú með nokkurum orðum víkja að þeim atriðum hessara mála, sem við koma islenzku fræðastarfi og háskóla vorum. Hefur eigi nægilega verið bent á þetta áður, því að það stendur í nánu sambandi við hér umrætt efni. Þegar islenzki háskólinn var stofnaður 1911, var gert ráð fyrir, að kensla í íslenzkum fræðum og íslenzk vísindastarf- senii yrði einn meginþáttur i starfi hans. Þessar óskir hafa að inörgu leyti ræzt. Nú eru þar 3 kennarastólar í íslenzkum (norrænum) fræðum, og frá þessari deild hafa komið al 1-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.