Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 36

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 36
22 ENDURHEIMT ÍSLENZKRA SKJALA OK GRIPA eimreiðin mörg rit, einkum um bókmentir og málfræði, er gert hafa háskólann kunnan erlendis. Má eimrig í því sambandi benda á útgáfur þær, er háskólafræðiinenn vorir hafa annast um, bæði l'ornritaútgáfuna, endurprentun elztu prentaðra bóka íslenzkra og ljósprentaðar útgáfur elztu forníslenzkra hand- rita, o. s. frv. — í íslenzkri málfræði hafa ennfremur verið samdar allmargar bækur, um eðli og uppruna íslenzkrar tungu, sem nú eru vel kunnar erlendis, enda eru fjórar þeirra samdar á þýzku. Þá er það og ekki síður eftirtektarvert, að erlendir stúdent- ar hafa margir dvalið hér við háskólann og lagt stund á is- lenzlc fræði, og eru sumir þeirra nú kennarar í íslenzku við háskóla erlendis. — Að því er ég hef fengið skýrslu um hja kunnugum mönnum, hefur nútíðar íslenzka verið tekin upp sein kenslugrein við ekki minna en 6 þýzka háskóla, og hafa með vissu 3 íslendingar verið kennarar þar. Þá hefur nám i íslenzku aukizt mjög í Hollandi, og mun hið islenzka bóka- safn, er stofnsett var í Utrecht fyrir 2 árum (með nokkurri aðstoð frá Alþingi) eiga sinn þátt í að auka þenna áhuga Hollendinga á íslenzkum fræðum. Bókasafn þetta heldur nu sjálfsagt 1000 bindi og er sérstök deild í háskólasafninu þar. I Englandi hefur og mjög aukist áhugi á íslenzkum fræðum, einkum við háskólann í Leeds, eins og kunnugt er, enda ei' þar ágætt bókasafn í þeirri grein, eða nálega 12000 bindi, US var stofn þess bókasafn Boga heit. Melsteds, er þangað vai' keypt. Nokkur ágæt bólcasöfn eru einnig í Þýzlcalandi, eink- um í Köln (nokkur þúsund bindi, safn Heinr. Erkes) og 1 Kiel, en þar mun vera bezta íslenzka bókasafnið i Þýzkalandi; er það mjög stórt, og er yfir það prentuð skrá. Vísir til bóka- safns er og í Greifswald og annað í Berlín. — Er mikið al þessu komið á laggir fyrir forgöngu og með aðstoð fraeði- manna frá háskóla vorum. — 1 Fraklclandi er áhugi vaknað- ur á íslenzkum fræðum, og er það meðal annars því að þakka, að aðalkennarinn í norrænu við Parísarháskólann, práL Jolivet, sem talar og ritar íslenzku, leggur megináherzlu á þa tungu fram yfir önnur Norðurlandamál. í Ameríku er íslenzka kend við fjölda háskóla, og þar eru m. a. 3 íslenzkir pró- fessorar í þessum fræðum. — Er af þessu sýnt, að áhug1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.