Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 39

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 39
eimreidin ENDURHEIMT ÍSLENZKRA SKJALA OG GRIPA 25 bandi við Árnasafn i Kaupmannahöfn, og ætti hin nýja skip- Rn á stjórn safnsins að gera það kleift, þar eð íslendingar sitja þar nú við hlið Dana. En hvorttveggja er, að enginn hér- landsmanna hefur viðurkent þessa hugmynd, sem fyrir því er úr sögunni sem fjarstæða ein, og svo er hitt eins og tekið hefur verið fram, að hér á Islandi og hvergi annarsstaðar á slíkt heima. Kjörorð vort er sem sé nú: Miðstöð allra ís- lenzkra fræða og öll gögn til iðkana þeirra eiga að vera á Islandi. Það ber að telja, eins og áður hefur verið vikið að, að það sé réttur vor íslendinga, að þessum hlutum verði skilað, skjöl- una og gripum frá Danmörku. Um ýmislegt af þessu getlir »rétturinn“ að sjálfsögðu verið lagalegur, svo sem réttur vor ávalt hefur verið til sjálfstæðis þjóðarinnar, í hverri grein sem er, — t. d. að það, sem tileinkað var konungi áður sem stjórnanda lands, átti að verða eign þjóðarinnar síðar og henni afhent, er hún öðlaðist eða endurheimti stjórnfrelsi eða tók við framkvæmd sinna fullveldismála. En hitt er og, að betta út af fyrir sig dugar ekki ætíð til fulls, er út í mál er honnð við aðrar þjóðir. Fyrir því er samninga- og samkomu- fagsleiðin reynd, sem oft getur horið ávöxt, ef hvorugur að- hinn þverskallast við því, sem sanngjarnt er. Og ekki orkar það tvímælis, að siðferðilegur réttur, menningarlegur réttur •slenzku þjóðarinnar er, að því verði fullnægt, sem hér er farið fram á. En hvorttveggja á að vinna og verka saman. — hess eru og dæmi, að konungsvaldið fyrrum með ráðgjöfuin sinum beint synjaði þess, að hingað kæmu aftur heim til stofnana landsins dýrmætar bækur, er fluttar höfðu verið burt og lentu í Árnasafni, einmitt fyrir brunann alkunna í Því safni 1728, svo að bein ábyrgð virtist þannig á þessu tekin, °g fórst sumt af því í eldsvoðanum. Það mikla brunatjón syndi einnig og sannaði, að slíkir hlutir voru ekki síður i hættu í Danmörku en hér heima. Er því engin goðgá þótt sagt se, eins og komið hefur fram í skýringum eins fræðimanns Ulu þetta mál, að skylda nokkur sé til þess, að bætt yrði fyrir slikt framferði, og hefði reyndar þegar átt að vera búið að því, ekki fjármunalega (sem er erfitt vegna þess, að margt er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.